Fylkir - 01.01.1922, Page 75
75
3. Að rafmagnið hefur verið alið, eða »framleitt«, hér í Evrópu, jafnvel
fyrir síðustu aldamót, fyrir 250 kr._ hvert hestafl, við ýms orkuver, sem
h°fðu um 4000 hestorkur eða þar yfir, og að fyrir 15 árum kóstaði raf-
'nagnið í 110 km. fjarlægð frá Rjukan-orkuverinu í Noregi 34 kr. 40 au.
hvert kw, eða 25 kr. 32 au. hvert h.afl, um áríð. — Af ritgerð J. Þ. »Orkulind-
'r á íslandi*, útg. 1819, má sjá (sbr. bls. 101) að rafmagnið hefur kostað,
v'ð fjölda orkuvera í Svíþjóð, 200 kr. hvert túrb. hestafl til jafnaðar fyrir
heims ófriðinn, en við sum orkuverin aðeins 162 kr., og í Noregi /75 kr.
hvert túrb'. h.afl til jafnaðar, þ.e. 200 iil 250 kr. hvert h.a.raýmagns.
Samkvæmt þessti eru því öll líkindi til, að hér á fslandi hefði verið
"'ögulegt, jafnvel fyrir síðustu aldamót, að byggja raforkustöðvar svo ódýrt,
að rafmagnið hefði getað keppt við kol og annað eldsneyti, til herbergja-
bitunar, og hefði ekki þurft að kosta yfir 36 kr. hvert kw um árið, eða
2/ kr. hvert raforku hestafl árlangt, ef dugandi verkfræðingar og ósér-
Plægnir oddvitar hefðu haft verkið með höttdum. Menn muna, að jafnvel
fWir 3 árum síðan, reiknaðist norskum verkfræðingi, Sætérmoen, svo til að
"úllíón-liestorku stöð, við Þjórsá mundi ekki kosta með öllum útbúnaði
yfir 274 ntillíónir kr., þ. e. sarna setn 274 kr. hvert túrb.hestafl. Fyrir
bsimsófriðinn hefði kostnaðurinn orðið talsvert lægri, og landsntenn hefðu
að Hkindum getað sparað sér unt 20 kr. á mann á ári, eða meira en helnting
Þeirra peninga, er farið hafa árlega út úr landinu fyrir kol og steinolíuá síð-
Ustu 25 árum. En sú upphæð nemur alls, samkv. framanrituðum töblum
"alægt 75 millíónum króna. Þannig liafa íslendingar kastað í eldinn 45
n,iltión kr. á siðustu 25 árum. Það fé hefðu getað sparað sér, ef þeir
Jefðu látið svo lítið að þekkjast tillögur mínar og íhuga erindi mitt ögn
Uetur fyrir 27 árum síðan. — En kola og steinolíusalarnir og Ieiðandi ntenn
slands, kváðu það vera skrum eintómt og vitleysu,
Eg fullyrti þá og sannaði reiknittgslega (sjá 177. og 184. bls. »Fjallk.<,
ufg. 1894.) að 540 h.öfl rafmagns alin með vatnsorku og notuð látlaust
(>>t árið (8765 klst.) giltu til herbergjahitunur á við eitt þúsund smálestir
°fnkola brend í siofuoftUim; m. ö. o., að hvert ha. rafmagns, þannig notað
a,f árið, gitti á við 1.8 smálcst ofnkola. Þann útreikning og þá leiðbein-
*uSu hafa flestir'leiðandi menn íslands lítilsvirt og forsmáð um siðustu 27
ar> og helztu verkfræðingar Iandsins, ekki getið hans né hennar að neinu.
ö siðustu 27 árum, liefur þjóð og þing trassað að leggja fram fáeinar
"álliónir króna til að virkja citt eða fleiri vatnsjöll, til ibúðahitunar, jafnt
sfe"1 til matsuðu, smáiðju og tjósa. En á sama timabili haja landsmenn
Iteygt ýi meir cn io milliónum króna fyrir steinoliu og kol noluð til
e,,»ilisþarfa og enn hærri upphœð hafa þeir sóað fyrir áfengi, tóbak, sœl-
^tt, kaffi og aðrar munaðarvörur á sama tlmabili. og attk þess tug-
^’Hión króna fyrir svonefnd meðöl og annað, við Tœringu og skyldum
tttkindum, sem stafa mest af lofteitrun og kulda og sem altaf er að fær-
4tf í vöxt. — I-tvernig á nú að sigraþá þraut? Eða er hún óvinnattleg nú?