Fylkir - 01.01.1922, Síða 77
77
samkvæmt áliti helztu verkfræðinga, nemi öll nýtileg vatnsorka á fs-
'andi 4 milliónum drs-hestorka, þ. e., vei að merkja, túrbínu hestöfl.
f’etta álit er miðað við meðal-vatnsmagn allra nýtilegra vatnsfalla.
Að sá útreikningur er ekki of hár, né Iangt frá réttu, geta menn hæg-
]cga séð, ef þeir íhuga, hve mikil nieðalúrkoma er á ári, á öllu laudinu,
°g athuga ennfremur meðalhæð alls hálendisins, milli fjallabrúna og flat-
armál þess eða stærð. Framanrituð tabla sýnir, að meðalúrkoma á öllu
landinu er um 800 mm á ári, til jafnaðar, en 600 mm, þegar úrkoma er
'uinst. Meðalhæð hálendisins hefur verið talin 600 metrar (sbr. Þ. Thor-
oddsen) og flatarmál hálendisins um \70 þúsund □ km fjallabrúna á milli,
en undirlendið h. u. b. 25000 [ ] km. Þar af er auðsætt, að, sé meðalhæð
hálendisins talin 500 m, en flatarmál þess alls um 75 þúsund Q km dala
°g láglendis á milli, þá verður vatnsmegnið, sem fellur til sjávar á sek. á
óllu landinu, um 2000 ten.m á hverri sekúndu, í meðal ári, og orka þess
um millíón tonn-metrar á sckúndu. En sú orka gæti alið 10 millíón túr-
• bínu hestorkur, ef öll væri virkjanleg. Þessvegna getur vatnsorka Iandsins
Hið 5 millíón túrb. hestorkur, þó einungis helmingur hennar sé virkjan-
^gur. Eu af orkunni, sein fæst á túrbínurnar, getur 80°/o komið að not-
uni sem rafmagn, séu beztu raforkutæki uoluð. Þess vegna getur vatns-
°rka íslands í meðalári alið 4 miljónir h.o.rafmagns, þó einungis helm-
'ngur allrar orkunnar komi að notum; en það samsvarar rúmlega 2.9 mill-
lþn kw. Þegar úrkoma er hvað minst, nl. 600 mm á ári, geta vatnsföll
Islands samt alið um 3 millión h.o. rafmagns=2,2 millión kw.
Mælingar vatnsorku.
ni að mæla bæarlæki, má fylgja reglu þeirri, sem O. J. Hlíðdal gefur
H 172. og 173. bls. ritgerðar sinnar »Um rafveitu á sveitabæjunu, 29. árg.
^únaðarritsins; n.l. láta lækinn falla yfir borð, með skarðf af hæfilegri
'engd. Margfalda síðan breidd bununnar, dýpt hennar og ferrót dýptar-
'nnar saman, mælt í centimetrum og deila með 55. Útkoman gefur lítra-
Inluna á sek. — Til að mæla ár og fljót, þarf helzt að hafa verkfræðinga-
'nælira; en nærri má fara um vatnsmegnið, með því að mæla meðaldýpt
beirra, breidd og hraða á sekúndu, talið í metrum, og gera ráð fyrir, að
. hfaðinu við botninn og bakka sé 20 til 30% minni en yfirborðs hraðinn.
^úmmetra fjöldinn á sek. margfaldaður njeð fallhæðinni, sem nota skal,
§efur tonn-metra {jöldann á sek., og sú tala, margfölduð með 10 gefur
'úfbínuhestafla fjöldann, ef 75% vatnsorkunnar nýtist.
Orku og: vinnu-einingar.
Helzta og vanalegust vinnueining er eim-hestaflið. Eitt eim-hestafl er
8,1 orka, sem lyftir 75 kg eins metra hæð á sekúndu. Falli 1 rúmmetri