Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 79

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 79
79 903 þús. 937 hitaeiningar. En það samsvarar því hitamagni, seni 9.237 smál. beztu steinkola (Anthrasít kola) geyma, eða hitamagni 9.583 smál. Pa.j kola, eða 10.600 smálesta af koksi, eða 11.86 smálesta maskínukola (Sinter Kul), eða hitamagni 12.317 smálesta ofnkola, eða 14.788 smálesta meðal brúnkola, eða 26.634 smálesta af vanaleguni mó (sverði). ' Þegar vatnsorkunni er beitt fyrir vélar eða breytt í rafmagn, eyðist nokk- urhluti hennar í núnings mótstöðu vélanna. Góð vátnshjól(t. d. Francistúr- Oinur) hita 86% vatnsorkunnar, jafnvel meira, og góðir aflvakar (dyna- móar) breyta 95% vatnshjóla-orkunnar í rafmagn, og nýta þannig um 80% vatnsorkunnar. En af rafmagninu, sem aflvakinn elur, kemur ekki yfir 80% að notum á heimílum eða verkstæðum, þó leiðslan sé stutt, ef spennu- ^reytingar eru nokkrar, né yfir 75 % ef leiðslan er yfir 50 km frá orku- verkinu, nema því betur sé umbúið. Má því ekki gera ráð fyrir að meira en 60 % vatnsorkunnar komi að notum, ef leiðslan er yfir 50 km frá orlyi- verkinu, nema því betur sé umbúið. Með bezta útbúnaði nýtist 60% vatns- 0rkiinnar, sem rafmagn, þó leiðslan sé allt að 100 km.; sjá framanritað. Gerandi ráð fyrir að 60% vatnsorkunnar komi að notum, sem rafmagn, Þá getur hver tenm. vatns, er fellur eins metra hæð til jafnaðar á hverri Sekundu, alið 0.6 X 13’/3=8 h.öfl rafmagns. Ef nú 60% af hitainagni elds- neytisins kemur að notum, eins og gera má ráð fyrir í góðum miðstöðvar- olnum, þá gilda þessi 8 hestöfl rafm. á við ofangreindar vigtir af kolum, °*I. á við 9.237 smál. beztu A. kola, eða 9.583 smál- Pa. kola, eða 10.6 Snil- af koksi o. s. frv.; og hvert ha- rafmagns þannig notað gildir á við 1/8 ofangreindra vigta af kolum, nl. á við 1.154 smál. A.kola, eða 1.198smál. ,J3-kola, o. s. fr. En sé kolunum brennt í stofuofnum, þá kemur ekki yfir % hitamagnsins, sem þau geyma, að notum. Gilda því ofangreínd 8 h-ö. rafmagns nú á við Vs þyngri vigt af hverri eldsneytis tegund en þegar ^fennt er í miðstöðvar-ofnum, n.I. á við 1.2X9.237 = 11.084 smál. A. kola, eða á við 11.5 smál. Pa. kola, eða á við 12.72 smálest af koksi o. s. frv. Hvert ha. rafmagns, þannig notað, gildir nú á við 1,2:8 0.15 ofan Sreindra vigta eldsneytis n.I.: á við 0.15 X 9.237 — 1.385 smál. A. kola, eða á við 0.15 X 9.583 = 1.437 smál. Pa. kola, —>— 0.15 X 10.6 «= 1.59 smál. af koksi, - >— 0.15 X 11.190=11.678 smál. maskínukola, . 0.15 X 12.317 = 1.847 smál. ofnkola, ~>— 0.15 X 14.788 = 2.618 smál. miðliings brúnkola, —>— 0.15 X 24.635 = 3.695 smál. af mó. 1 abla þessi sýnir, að, sé rafaflið notað helming ársins, þá gildir hvert 1a-rafmagns til hitunar, matsuðu og iðju á við 924 kg. ofnkola, eða 833 maskínukola (SinterKuI) eða 795 kg, af koksi, eða 719 kg. Pa. kola, eða 693 kg. A.kola, eða 1.3 smál. meðal brúnkola, eða 1.9 smál. af mó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.