Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 80

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 80
80 Sé aflið notað 4400 klst. (80 klst. yfir helming ársins) þá gildir livert ha. til hitunar, matsuðu og iðju, á við 890 kg. ofnkola, eða sem n*gir handa einum manni, sé herbergið 12 Va rúmmeter á stærð og getur auk þess gefið jafnmikið afl til Ijósa, séu watilampar notaðir, eins og þó brénnt væri 60—75 kg af steinolíu á vanalegym lömpum. Pessvegna giIðlTraf- magnið þannig notað á við 34>/2 til 37'h kr. virði af kolum og stein- olíu á ári á mann, en á 56 kr. virðí á mann, sé pössun kolaofna og stein- olíu lampa og viðhald metið á 20 kr. á mann á ári; og getur því keppf við kol og steinolíu, þó hvert kw kosti 56 kr. á ári, og ge fið 20 kr. orð, þó kol seljist á 25 kr. smálestin og steinolía á 10 au. pundið. En hvert h.afj rafmagns, þannig notað, gefur af sér 27 kr. virði af kolum og steinolíu a ári, en 42 kr. virði alls, sé tímasparnaður og þcggindi metin til peningo. Væri raforka notuð alment nú til heimilisþarfa, hitunar, Ijósa o. s. frV- og eitt kw rafmagns ætlað á mann til jafnaðar, þ. e. 92 þúsund alls, eða 125 þús. ha. rafmagns, þá gæfi sú orka árlega 3.3 millión, kr. virði kola og steinoliu á ári, þó kol seldust á 25 kr. smálestin og steinolía á 10 au- pundið, en yfir 5V2 millión kr. virði árlega, sé tímasparnaður og þægind' metin til peninga. Fyrri upphæðin er 5% af 66 millión kr., en seim11 upphæðin 5% af 110 millión kr. Hreinn ágóði, talinn eiris og hér að fra|Tl' an 20 kr. á livert kw eða á mann á ári, yrði næstum 2 millión kr. alis> eða 5% af 40 millión kr. En fyrir 40 millíón kr. hefði, samkvæmt fratU' anrituðu, mátt virkja eitt eða tvö hinna stærri vatnsfalla landsins, íyrir heimsófriðinn, nægilega til að veita hverju býli á Iandinu nóg afl til hit' unar, Ijósa og iðju; kostnaðurinn, sem svarar 270 kr. á hvert ha. rafmagus- Sönnun fyrir því, að rafmagn getur keppt við kol og steinolíu, þó stó' iðnaður sé ekki rekinn í sambandi við hana, geta þeir, sem vilja, fengið * Jaðri í Suður-Noregi. Þar er rafhitun víða notuð nú á sveitabæuni; er Þ° aflið ekki tekið frá stóriðjuverum. Þegar öll vatnsorka landsins verður notuð, n.l. þær 4V2 millión túrh’ ársh.o., þ.e. um 3 millión ársh.o. rafmagns, sem hún getur framleitt, þá g>fó*r hún á við 108 millión kr. virði af kolum og steinoliu-á hverju ári, P° aftið sé notað aðeins rúman helming ársins, en á við 140 millión kr. virðj af kolum og steinolíu, ef notuð til heímilisþarfa og til iðnaðar, þó k° seljist á 25 kr. smálestin og steinolía á 10 au. pundið. Þetta gilda hví(|1 kolin á íslandi; séu þau almennt notuð, svo lengi sem sólin skín fljót falla til sjávar. Hreinn arður af orkunni yrði 45 til fo millión k' á ári, þ.e. 5% af 900 til 1200 millión kr. höfuðstól. Þetta eru kisturnar, sem vatnsföll íslands geyma fyrir þá, sem kunna að nota Pt,u og liera gcefu til þess. Til þess þarf ekki stóriðnað, né útlent lánsfé. ‘a á að byria með rafhitun, raflýsingu og smáiðfu i kaupstöðum, þorplU" og byggðúm og koma henni á, fyrir peningana, sem afurðir landsin* gefa af sér. F. B. P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.