Fylkir - 01.01.1922, Side 83

Fylkir - 01.01.1922, Side 83
83 taust. Vonandi er, að ungmenna-félögin bér norðanlands láti ekki bugfallast við það, heldur vinni enn ðflugar að útilokun allra imui- aðarvara og alls hégóma frá ströndum íslands. Hennar hátign skuld. Skatta álögurnar og fullveldlö. Sagan endnrtekur sig, segir sagnaritarinn Macaulay,—Árið 1914 voru skatla- alögurnar í Frakklandi orðnar svo miklar, að þjóðin gat ekki risið utidir Þeim og heimtaði, a. m. k. ýmsír leíðtogar hennar, að stjórnin segði af sér. iJtgjöldin voru það ár 5000 millíónir franka, þar af nærri 1400 millíónir kr. 'entur af ríkis skuldinni. Þetta samsvarar 4000 millíón kr. útgjöldum, þ. c. ?00 kr. á hvern þegn eða íbúa ríkisins, þar af 25 kr. renttu- af ríkis skuld- hini, sem nam þá 33 millíörðum franka. Stjórnin var ekki á því að segja af sér, eða lækka skatta álögurnar, en tók það til bragðs, að leita sam- kouiulags við Rússa-keisara og tryggja sambandið við Breta. Fáeinum nián- l,ðum seinna skall heimsófriöurinn á. Skatta álögurnar hér á íslandi eru af líkum rótum runuar, eins og skatta álögurnar á Frakklandi vorið 1914. Þær eru beinn ávöxtur hinna miklu skulda, sem »fullveldi« íslands er búið að sökkva sér í. Til að komast úr Þeim kröggum, þarf að leita annara og betri bragða, en að leggja á nýa ^atta. Það þarf að hœtta óhújinu og gjörbreyta ákvœðunum, sem hafa sl<apað þctta svo kallaða „riki“, eða vindbólu fullvetdí. Svo mikið er víst, hinar þungu skatta álögur verða ekki vinsælar. Seinustu skatta álögur þykja mörgum óbærilega háar og ekki sem sann- fijarnastar, eftir efnahag gjaldenda. T. d. á maður í þorpi einu hér við byafjörð, sem er virtur á 20,000 kr. og rekur talsverða verzlun, með tóbak, °l o. fl., ekki greiða nema tæplega 'U þeirrar upphæðar, sem bóksali, sem Cr virtur á tæpar 14,000 kr., verður að greiða. — Að bændur, þó allvel stæðir, greiða tiltölulega lægri skatta en kaupstaðabúar, er, út af lyrir sig, ekki verulegur galli, ef bændur gæta fjár síns því betur. Hinar ofangreindu upphæðir, sem nema alls urn 120.000 kr., hér í Akureyrar- ^aupstað einum, væru ekki svo eftirsjárverðar, ef þær gengju tii þarfra °2 arðvænlegra fyrirtækja. Hitt er tilfinnanlegra, að þær, eins og álögur ^uiiara landshluta, fara að miklu leyti til að greiða ársvexti af lánsfé, sem "ið unga fullveldi hefur tekið hjá Dönum og Bretum til að verjast skulda- 6*

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.