Óðinn - 01.08.1933, Síða 1

Óðinn - 01.08.1933, Síða 1
OÐINN 8.—12. BLAÐ ÁOÚST — DESEMBER 1933 XXIX. ÁR Ágúst Flysenring. Ágúst Flygenring var fæddnr að Fiski- læk í Borgarfirði 17. apríl 1865, sonur Þórðar Sigurðssonar hreppstjóra og konu hans Sigriðar Runólfsdóttur, æltaðri frá Saurbæ á Kjalarnesi. Hafði Þórður num- ið smíðar i Iiaupmannahöfn, hjá manni þeim er Ágúst Flygenring hjet, og ljet son sinn heita eftir honum. Ágúst Fíygenring misti föður sinn ungur, fór að heiman um fermingu, og stundaði upp frá því sjómensku í nær- felt tuttugu ár, eða fram til ársins 1899. — Hafði hann þá verið skipstjóri á þil- skipum, annara fyrst, en síðar sínum, í tólf ár, og var annálaður dugnaðar- og aflamaður. Stýrimannsprófi hafði hann lokið í Noregi og jafnframt lært þar seglasaum. Var hann fyrslur manna hjer á Suðurlandi, sem rak þá iðn og kendi hana mörgum. — Þegar hann ljet af sjómensku, gerðist hann kaupmaður og útgerðarmaður i Hafnarfirði, þar sem hann hafði búið síðan hann komst á legg, og var mestur framkvæmdamaður og höfðingi þar í Firðinum um langt skeið. Bygði hann ný verslunarhús, is- og frysti- hús, og ljet gera stóra og góða fiskverk- unarstöð á Langeyrinni og smájók skipa- stól sinn. Átti hann 5 þilskip, þegar hann árið 1909 seldi verslun sína og skip hf. Copeland og Berrie, og varð forstjóri þessa firma í Hafnarfirði. Árið 1912 stofnaði hann hf. »Dverg« (trjesmíðaverksmiðjuna) í Hafnarfirði og var alla tíð formaður í stjórn þess. 1914 stofnaði hann togarafjelagið »Ými«, og var forstjóri þess meðan það starfaði. Hann unga«, og í stjórn beggja fjelaganna frá stofn- var einn af stofnendum »FjeIags ísl. botnvörpu- degi og þar til hann fluttist af landi burt. — skipaeigenda« og »Samtryggingar ísl. botnvörp- Hann var í stjórn ýmsra hlutafjelaga hjer í

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.