Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 11
tt rúmum r 3,000 fiskitegunda, er menn þekkja, er engin, sem hefir haft eins mikla þýðingu f búnaði þjóðanna og sögu þeirra, eins og hún. Sem mannfæða mun sildin vera sá fiskur, sem mest er af neytt, jafnvel meira en af þorski. Hún er jafnt á borði hins rika sem hins fátæka, og hefir verið það um margar aldir. Hollendingar, Englendingar og Skotar hafa veitt hana, að menn til vita, frá alda öðli, fyrir eða skömmu eptir Krists fæðingu, og á 5. öld var þegar alment að veiða hana i Norðursjónum. Um öndverða 17. öld var veiði Hollendinga i sölum 20—30 millíónir gyllina, og um miðja öldina voru um 200,000 manns við veiðina sjálfa. Milne Edwards telur, að um miðja 17. öldina hafi um 2,000 skipa sótt sildarveiðar frá þeim á ári hverju, og um 800,000 manns lifað á þeim sem atvinnuvegi. Nú á dögum er veitt ógrynni síldar, og skul- um vér gefa lesendum vorum nokkra hugmynd um það, með því að færa saman ýmsar skýrslur um veiði hin siðari árin. Hinn nafnfrægi visindamaður, Huxley, telur, að í Norðursjónum sé á hverju ári veiddar 3 billiónir eða 3,000 millíónir síldar. Á fundi um sýn- inguna í London vorið 1882 var veiðin talin 2,633 milli- ónir eða 90 millíónir króna i peningum; aptur telja aðrir hana af hendi Breta, Frakka, Hollendinga og Norðmanna 2400 millíónir, og að netin á Skotlandi einu mundu verða i einni lengju 12,000 mílur enskar, eða nærri 3,000 milur danskar. Á Skotlandi sjálfu að austanverðu voru við fiskiveiðar árið 1880 4,448 bátar, en 1881 4,579. Fyrra árið veiddust 835,000 Crans, en hið siðara 634,000. Að meðaltali veiddust á bát fyrra árið 183 Crans, hið siðara 135 Crans, og yfir 28,000 manns voru við sjálfar veiðarnar. Hjaltlandseyjar hafa eigi þótt merkar að sildarveiðum, en þó voru þar veiddar árið 1882 yfir 100,000 Crans. f>að má telja hvern Cran á r68 potta danska.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.