Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 12
u Arið 1881 var talið, að Hollendingar hefðu veitt um 97 millíónir síldar. Veiðin var talin 2,600,000 kr. virði, en kostnaðurinn 500,000 kr., og græddist því á hverju skipi (200) mest 10,500 kr., en minst 5,220 kr. Sildarfloti þeirra fór alls 710 veiðiferðir, og á 9 þeirra veiddist ekkert. Norðmenn veiða og ógrynni síldar, stöku sinnum yfir millíón tunnur, hæst i,800,000, og má telja þessa veiði einn af helztu atvinnuvegum þeirra. Svíar og Danir veiða og allmikið. þ>essar skýrslur eru að vísu ekki samstæðar, en af þeim má ráða, hversu arðsöm síldarveiðin sé fyrir nágrannaþjóðir vorar, og úr þvi að Norðmenn eru farnir að stunda veiðina einnig hér á landi, ætla eg að bæta við aðalatriðum úr skýrslu um sildarveiðarnar á ís- landi árið 1881, eptir sjóliðsforingja Trolle, sem er prentuð i Fiskeritidende 1882, bls. 139. Ár þetta var útgjörð Norðmanna 187 skip, 16,287 tons að rúmmáli með i799 manns. Veiðin var 167,205 tunnur sildar með söluverði 15 kr. á fyrstu hendi, og verður veiðin þvi hálfrar þriðju millíónar króna virði. Að meðaltali voru skipin um gotonsástærð og 9—io manns á hveiju þeirra, og tvö eða þrjú skip saman i hverju nótalagi, og verður þá aflinn fyrir hvert félag að meðaltali um 2,300 tunnur, eða tæpar 1,000 tunnur fyrir hvert skip. Árið 1880 vartalin veiði fyrir hvert nótalag um 4,000 tunnur. Frá Haugasundi varútgjörðin mest, eða iooskip, og hefir Trolle fengið reikning þaðan saminn um veiði þeirra. f>ó að veiðin yrði rýrari þar en annarstaðar, eða að meðaltali um 133 tunnum minni fyrir hvertskip, var þó ágóði hvers skips talinn 1500 krónur að frá dregnum öllum útgjöldum, rýrnunargjaldi (Amortisation) og 5% vöxtum. Haugasundsmenn höfðu og þá bygt á íslandi 28 hús, sem voru 33,700 kr. virði. Frá Hauga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.