Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 17
17 nema hið minsta, sem maðurinn tekur til sín, og miklu minna en það, sem ferst af völdum dýra og fiska, er lifa af síld. Hvernig sem á þetta er litið, þá eru getgát- ur þessar dregnar frá áreiðanlegri vissu, og þó að henni ekki verði lýst með tölum, þá er samt óyggjandi, að hér er örugg auðsuppspretta, sem tekur fram hverri gull- eða silfurnámu. Ef vér nú hugsuðum oss enn fremur, að helmingur fiskeggjanna yrði að seiðum, og helmingur smáseiðanna fullvaxta, þá yrði þess ekki langt að bíða, að sjórinn fyltist svo fiskum, að ekki yrði ár borin í sjó eða yfir hann komizt. £>etta eru nú að vísu ekki nema hugsjónir, og það má þá lengi breyta þeim til á ýmsa vegu, en það ber að sama, þó ekki sé ætlaður nema Ys> Vr eða x/s hluti sem upp komist. þ>að má og sjá, að mannlegra valda eða of- sókna gætir lítið, þar sem hafið opt geymir í skauti sínu, og það svo lítið eða ekkert ber á, margfaldar millíónir af spegilfagurri síld. Lítil torfa, sem læðist upp í landsteina, og nær yfir svo sem dagsláttu, er hægfenginn afli, og er þó meira virði, en dýrasta jörð- in á öllu landinu. J>ess gætir lítið, þó að hún veiðist, þvi nóg er af að taka, og eigi finst þess getið, að veiði þessi hafi rýrnað fyrir þá sök. Eg skal að eins tilfæra eitt dæmi, hvernig aðr- ar þjóðir nota fiskiveiðar sínar. Á Stóra-Bretlandi voru árið 1875 fiskiveiðar stundaðar af 5,934 þilskipum frá 15—80 tons að stærð, og voru þau öll 164,441 tons; af bátum, minni en 15 tons að stærð, með seglum, en eigi árum eingöngu, voru 21,933, °S af róðrarbátum 7>375- Á Skotlandi eingöngu var hið sama ár talið, að verð fiskibáta, neta og veiðarfæra væri um 90 millíónir króna virði. Af þessu má sjá, að ekki er hætt við, að minsta kosti hér á íslandi, að svo mik- ið verði veitt af síld, að háski sé fyrir, að hún þverri, Timarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.