Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 22
22 til þess að hrygna og hagar eptir þvi göngu sinni. Eptir nýrri ransóknum hafa menn fundið hrogn henn- ar, og það frjóvguð, ekki að eins 1 vogum og fjörðum, sem eru grunnir, heldur og á allmiklu dýpi, og eru 120 faðmar taldir sem hið mesta. Síldin kýs sérsjálf- sagt þá staði til hrygningar, sem hafa hin helztu og beztu skilyrði til útklaksins, og eptir reynslunni eru þeir á grunnu nálægt landi, en alt fyrir það hafa menn fundið frjóvguð hrogn á góðum döfnunarvegi á tals- verðu dýpi, og hljóta því og þar að vera allgóðir eða nægilegir kostir til útklaksins. Boeck hefir í Utsire- firðinum í Noregi tekið upp frjóvguð hrogn frá 60—70 faðma dýpi, og seinna fundið hrogn á 100 föðmum með fóstri á döfnunarvegi. Hann hefir allvíða á miklu dýpi fundið síldaregg, sem hafa verið með lifandi fóstri, svo að eigi verður álitið, að það komi mjög sjaldan fyrir, að hún hrygni djúpt. það er og heldur ekkert í eðli eggsins eða gangi hrygningarinnar, það er menn þekkja til, sem tálmar því, að fiskurinn geti dafnað á talsverðu dýpi eða langt frá landi. Síldin hlýtur að vísu að kjósa sér hina hentugustu staði til hrygningar- innar, en á hinni löngu göngu hennar á þá beztu hrygn- ingarstaði gæti hugsazt, að það kæmi fyrir, að hún yrði að hrygna þar, sem hana ber að, þegar hún er komin að goti, Hún hlýtur þá að velja þá staði, sem beztir eru af þeim, sem hún á völ á á þeim tíma. Auk þessa, sem er mjög sennilegt, er það og líklegt, að hin stærsta hafsfld hrygni úti á sjó á brotum, ekki mjög langt frá landi, alment eða jafnframt því að hún kýs sér staði utarlega í fjörðum. þannig telur Boeck allmörg merki til þess, að hin norska stórsíld hrygni og hafi ætíð hrygnt nokkuð langt fyrir utan Norðland norðarlega í Noregi. Ef að þetta er haft í huga, og borið saman við það, er vér sjáum og heyrum dags daglega, þá má
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.