Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 25
það má vera, að athug-un á gróðrar- og dýralifinu í sjónum geti gefið bendingu um, hvar líklegt sé að sildin hrygni. ý>að mun ekki vera nauðsynlegt, að hrygningarsvæðin hafi mikla Ijósbirtu, en þó nokkra. Alment finnast þau dýr sem eru við strendurnar, svo sem þangdýrin, ekki á miklu meira en 30 faðma dýpi; hið sama er og um margar skeljar og kóralla, en þegar komið er á 100 faðma dýpi, hvar sem er á jörðunni, byrjar alveg nýtt dýralíf, svo sem dýpiskór- allar og flatir fiskar m. fl. í miðjarðarhöfunum eru þegar umskipti á 30 föðmum, og millibil, sem er fá- tækara af grösum og dýrum frá 30—80. Orsökin til þessa getur ekki verið hiti eða kuldi, eða efnisásigkomulag sjávarins, heldur ekki hreifing, og er þá ekki eptir nema eitt, sem einnig er skilyrðið fyrir hrygningunni, eða Ijósið. Secchi, Pourtalés og Bougner telja eptir ransóknum sínum, að þessi takmörk sé á 40—50 föðm- um. Gróðurinn á grunninu við strendurnar dafnar við ljós, en allur sá gróður, sem er dýpra, þróast í myrkri. í fersku vatni, sem er tærara en sjórinn, nær grunn- vöxturinn lengra niður. pau dýr, sem lifa í miklu dýpi, hafa stærri augu eða eru jafnvel blind, og er það gagnstætt því, sem er með grunndýrin. Mörg myrkradýr, sem eru í miklu dýpi á daginn, koma upp i sjávarmál á nóttu, og slær þá á þau maureldisglæju. Ef að vér nú tökum það til greina, að nær heimskaut- unum er langur dagur og björt nótt og helzti hrygn- ingartími síldarinnar byijar með þeim tíma hjá oss, þá virðist, að því leyti sem nokkur birta er skilyrði fyrir döfnun eggjanna, ekkert sjáanlegt því til fyrirstöðu að álíta, að sildin geti hér á Norðurlöndum eða íslandi hrygnt á allmiklu dýpi. pað eru því öll likindi til þess, að reynslan frá Noregi einnig staðfestist hér. Nokkru á undan hrygningunni safnar síldin sér í torfur og leitar á hrygningarstaðinn. Menn þykjast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.