Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 26
26 þá hafa tekið eptir því, að fyrst í gðngunni sé mest af hrygnum, en svilfiskarnir gangi síðar. Samt eru bæði kynin samfara, en optast meira af öðru þeirra í sama mund. Enn sem komið er, skiptast meiningar manna um það, hvort hrygningin eða gotið sjálft hjá hverri ein- stakri síld fari fram í einu eða með millibili. það er erfitt að komast að þessu, en ýmislegt virðist þó að benda til þess, að það sé ekki i einu, en með stuttum millibilum, sem síldin gjóti hrogni sínu. Hitt er áreið- anlegt, að heil síldartorfa hrygnir ekki í einu, en að nokkur tími líður, þangað til þær eru allar búnar að ljúka sér af. Hversu langan tíma þurfi til þess, er ekki hægt að segja; það getur staðið yfir í fleiri daga eða jafnvel vikur, en eptir því hvað hrygningunni lið- ur, og hversu lengi hún varir, fer veiðivonin, og verða fiskimenn nákvæmlega að taka eptir því, og þeim stöð- um, er síldin þá sækir helzt að. það er mjög misjafnt sagt um það, hve margir dagar líði frá gotinu og til þess að fiskarnir koma út. þetta er ekki eins fastlega dagsett fyrirfiskunum eins og hjá fuglunum. Sundewall telur í Myrkeyjarskeri fyrir vesturströnd Svíaríkis 14 daga, Boeck í Noregi 24 frá frjóvgun hrognsins þangað til seiðið sprengir af sér skurminn. Eptir sama hafa menn tekið í Bohus- láns skerjagarði (Svíariki). þetta stendur nú ekki á miklu, en menn hafa reynt að klekja út síld á líkan hátt og laxi eða hinni ameríkönsku sild Alose. það hefir tekizt að frjóvga hrognin með hinni vanalegu aðferð, en aptur hefir það tálmað útklakinu, að ekki hefir verið hægt að verja eggin fyrir sveppum, og loks þegar seiðin hafa komið út, þá hefir vantað hent- uga fæðu. J>að er einkum við Eystrasalt, (Kiel) sem tilraunir þessar hafa verið gjörðar. Eg skal skýra nokkuð frá þessu, af því að við það hefir ýmislegt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.