Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 29
29 jpað ber við í Noregi, að ekki gengur öll ung- síldin til hafs, en nokkrar verða eptir, og haldast þær því við á fjörðunum og iifa þar af. þegar hafgöng- urnar koma, blandast þær saman við þær, og má þekkja þær úr. þ>ær eru kallaðar „Fjorðstöjning11. Hið sama á sér stað með hinar fullorðnu síldir, að nokk- uð af þeim getur orðið eptir af torfunum, þegar þær ganga til hafs. Hafast þær þá við alllangt frá landi, verða að jafnaði ekki eins feitar, en þegar hafgangan kemur, leita þær til lands ásamt henni, og ber það við, að þeirra verður í Noregi vart á undan hafgöng- unni, og er haft til marks, að hún sé þá í vændum. Sökum megurðar á síld þessari verður meira vart við beinin í henni, og er hún því kölluð „Graabensíld“. Um 1870 varð mjög mikið vart við síld þessa, er hér mun vera kölluð hæringur, á höfninni í Reykjavik og inn í Viðeyjarsund; töldu þá allir eða fiestir það sérstaka tegund, þó ei væri svo. Síld þessi var því engin regluleg hafganga, heldur hafði hún farið stutt frá landi og ekki átt við eins góð kjör að búa og sú, sem dýpra hafði farið. þó að þetta kunni nú að vera rétt, þá hlýtur það samt að geta komið fyrir, að sildin í hafinu verði eigi jafnfeit á hverju ári, og þá hlyti hún að vera lík hæringssild, þegar hún kemur að landi. Nú kemur að því, sem erfiðast er að gera grein fyrir, og það er um veru og göngu síldarinnar úti í hafi. fegar síldin leitar lands til þess að hrygna á fjörðum, víkum eða þar sem grunt er, verður hún að fullnægja hvöt, sem er lífsnauðsyn fyrir hana. f>að er þá þessu næst önnur þörf, er hún verður að haga sér eptir, og það er, að dvelja þar, sem mest æti er fyr- ir. jpangað verður hún að leita, og það er henni eigi mjög erfitt, því hún er rennilegur fiskur, hefir vel lag- aðan vöxt til sunds, og ágæt sundfæri, svo að hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.