Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 31
liggja. að botni. f>egar svo stendur á, verður vorsíld- arveiðin í Noregi skammvinn eða mishepnast, því þar verða ekki brúkuð lagnet. þ>essi skoðun, er prófessor G. O. Sars heíir haldið fram eptir margra ára ransóknir, er næsta sennileg. Hún staðfestist og við það litla, er vér vit- um um síldargöngurnar hér við land, og af því að þorskgöngur vorar á vorin eru allopt samfara haf- síldargöngu (að fráskildum loðnuhlaupum, kópsíldar- göngu og sandsíli), þá finnum vér og rök að því, hversu misjafnt verður og um þorskgengdina, er lagar sig opt eptir umferð síldarinnar. Síld lifir eingöngu á dýrafæðu, og hefir mestu eptirsókn á ýmislegum smádýrum, og má þar til helzt telja krabbamyndaðar smáflær (Kopepoder) smáviði lin- dýra og fiska. f>að er ekki stórt, sem hún leggur sér til muns, sem sjá má af því, að í Kílarfirðinum fundust við nákvæma ransókn um 60,000 slíkra smá- dýra í maganum á einni síld. Hverja fæðu af þess- um smádýrategundum síldin velur sér, fer, eins og skiljanlegt er, eptir því, hvað fyrir henni verður af slíku eptir árstíðum og öðrum atvikum. En það kem- ur og fyrir, að hún leggur sér stærra til muns, eink- um smá fiskseiði, og jafnvel sín eigin afkvæmi, með- an þau eru lftil, svo sem alt að 2—3 þuml. á lengd. Hún er vel tent, og getur því lagt sér margt til muns. Krabbaflærnar hafast við nærri yfirborði sjávar- ins og kalla Norðmenn þær æti eða Aat. fessi dýr eru mjög smá, en fjöldi þeirra ótrúlega mikill, og það svo, að þau gefa sjónum rauðleitan lit eða rauðbrún- an, og þegar sumri hallar má sjá flekki þessa hér í sjónum ailopt, einkum ef menn standa á nokkuð há- um stað. þessar litlu agnir, sem í stækkunargleri koma fram sem fuflmynduð dýr, eru í stórum flekkj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.