Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 33
33 krabbaflær, og hinar minstu þeirrar dýrategundar tæplega sýnilegar án sjónauka. J>að gegnir furðu, að svo lítil dýr skuli vera undirstaðan til hins mikla sjávarafla, en hann telur, að bæði Makrel og haust- síldin í Noregi leggi mest til fitunnar af dýrum þess- um, og undir hinni smágjörfu skel þeirra sjáist í stækkunargleri fitudropar milli vöðva og innýfla. Síld- in þarf þá ekki annað en að súpa dýr þessi í sig til þess að matast; það gera og bæði hvalir og fuglar við Spítsbergen og í suðurhafinu. Krabbaflær þessar eru almennar í norðurhöfunum og hér við ísland. Norðmenn þeir, sem veiða síld hér, hafa séð ógrynni af þeim. Sars prófessor, sem kom hingað til íslands 1876, fann á leiðinni frá Noregi til Færeyja hafið fult af rauðátu, eptir því meira sem hann fjarlægðist Noreg, og mest 20 mílur þar undan landi. En það var merki- legt, að á leiðinni frá Færeyjum til íslands tók hann eptir því, að átan hvarf svo að kalla. Sjórinn fékk annan lit; milli Noregs og Færeyja var hann djúp- bláleitur, milli Færeyja og íslands hafði hann ljósan, óhreinan. grágrænan lit; þessi litur hélt sér meðan þeir voru í höfunum við ísland, og þar í hafinu var ekkert af átunni. þegar þeir nálguðust aptur Noreg, varð hafið aptur bláleitara. þar eð það er sagt, að mikið af átu sé við strendur íslands, heldur hann að sérstök atvik hafi verið til þessa. Miklir vestan storm- ar höfðu gengið áður, og er því tilgáta hans sú, að stormar þessir hafi kastað átunni austur á við undir Noreg. þeir urðu varir við átuna norðar, langt úti í hafi, þar sem þeir fóru um það, og heldur hann að síld muni vera að finna ávalt undir átuflekkjunum, því hún muni reka hana saman í flekki alveg á sama hátt og upsinn rekur síldina. Nákvæmari grein en þetta er enn eigi hægt að Tímarit hins islenzka Bókmentafélags. IV. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.