Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 36
36 kveða, semliggja upp að landi, fjörðum ogeyjasundum. Eptir þeim rennur síldartorfan vanalega, eptir því sem sagt er, þegar hún leitar lands. Á ferð sinni fer hún fram í fleygmyndaðri fylkingu, sem er breiðust um miðju en endar svo í halarófu. Hún rennur fram beina leið ogheldurhóp, ef engin fyrirstaða verður, en ef það verður, þá beygist torfan eins og í boga. Sé ár stungið niður fyrir framan fylkingarbroddinn, svo að fremstu sildirnar að eins lendi á henni en ekki þær síldirnar sem aptar eru, báðum megin við árina, þá stöðvast fremstu síldirnar, semr verða fyrir árinni, og dragast inn í torfuna eða skáhliðast eins og í tígul. En strax á eptir má sjá, að torfan réttir sig aptur í fleygfylk- inguna, því úr miðjum hópnum að framanverðu flytja nokkrar sig fram, til þess að mynda broddinn. Komi nú lítill hópur í flæðarmál, þar sem dálítil smuga er, t. a. m. inn í lón á milli klappa, og einungis ein röð af síld hverri á eptir annari nái að komast inn, og svo sé innganginum lokað, þá má sjá, að þær síldirnar, sem inn eru komnar, optast fara í hring hver á eptir ann- ari. Skipti maður nú þessum hring fljótt með því að stinga hendinni niður, fælast öptustu síldirnar, og þá myndast tveir hópar, sem kringsóla þannig hvor út af fyrir sig, en blandast eigi saman. Sé stærri hópar saman af misstóru síldarseiði, eru þau eldri fremst en hin yngri á eptir. þessar lýsingar eru eptir hinum nákvæmu ran- sóknum Boecks. En þó að síldartorfurnar í uppgöngu sé í fleygmyndaðri fylkingu, þá getur hún bæði fljótt og opt farið úr lagi. Ef að hvalir sækja að, þá gjöra þeir harða atlögu á jöðrum fylkingarinnar. Hún riðl- ast þá til og frá, þjappast saman eða dreifist, eptir því sem á stendur, þegar dregur að landi, koma nýir óvinir, og það eru ýmislegir fiskar, einkum upsinn. Boeck sá einu sinni til aðfara hans. Mikið af síld var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.