Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 37
37 byrgt inni í nót, og komu þá upp nokkrir stórupsar við nótarvegginn utanverðan, og leituðu á bæði ofar og neðar, til þess að komast inn í nótina. Hún var of smáriðin til þess, að þeir gæti smogið bana, en alt í einu stungu þeir sér, og þegar þeir komu upp aptur, léttu þeir sér til þess að stökkva yfir nótina, og tókst það sumum þeirra. Síldin var þétt í nótinni alt að alin frá nótargarðinum, en nú sprengdist torfan þar inni strax, og losnuðu þá frá tveir smáhópar, og eltu ups- arnir þá um leið og þeir stungu sér til hliðar. Sé margir upsar innibyrgðir í nótinni, getur komið svo mikil riðlun á síldina, sem annars er kyrlát, að þær, í stað þess að forðast nótargarðinn, eins og þær eru vanar að gjöra, þjappist svo fast að honum, að hann rifni. Uti í hafi hlýtur upsinn að ráðast á síldina á lík- an hátt og rjúfa fylkingar hennar, svo að torfan geti ekki gengið fram skipulega. Af þessu losna þá og frá á stundum smátorfur af síld, sem ná fyr að landi, án þess að aðaltorfan fylgi á eptir, og kalla Norðmenn smágöngur þessar upsarekstur (Sejejag). Á sjálfa aðaltorfuna hefir upsinn ekki mikil áhrif, en þar á móti að eins á jaðra hennar eða randir, og fleygar hann þá úr þeim smáhópa eða torfur, er Norð- menn kalla „Straal“. f>ær taka land sem optast öðru hvoru megin við aðaltorfuna, en henni fylgja hval- irnir. Á undan henni fylgir og opt upsi, og þykir Norðmönnum þá síldarvon, er upsi veiðist með síld i maganum. Af upsanum er víst engu minna hér við land en í Noregi, þó að lítt sé hann veiddur og minna envera skyldi. Öll þau smáseiði, sem sjást alstaðar hér við ijörumál, og sem kölluð eru varaseiði, eru smáupsar. þ>að er að eins einstöku þorskseiði, sem kann að sjást innan um þau. Sumstaðar hefir hér, einkum í Hafnar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.