Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 45
45 það að verkum, að einstöku sinnum reynist nokkuð öðruvisi. f>að hefir komið fyrir optar en einu sinni hér á landi, að síld hefir veiðzt undir lagnaðarís, einkum fyr- ir norðan. J>ess verður að gæta, að þó að ofankuldi sé talsverður, þá kólna samt hin dýpri lög sjáfarins mjög miklum mun seinna en loptið, því að sjórinn er þéttari fyrir en loptið, og þessi mismunur verður enn meiri þegar sjóinn hefir lagt. ísinn gjörir þá hitann jafnari undir ísbreiðunni og straumurinn helzt við undir henni, svo að kuldinn sakar ekki, að mjög verulegu, þegar að eins um litla ísskán er að ræða. Samt sem áður er ekki ástæða til þess alveg að neita því, að kuldi í sjó kunni að geta haft nokkur á- hrif á síldargöngurnar bæði til lands og svo hvert hún sækir. Menn gætu hugsað sér, að eins mikill kuldi við land, eins og var veturinn 1880—81, þegar allur sjórinn nálægt landi eða í Faxaflóa og Breiðaflóa var í einu krapi, geti haft tálmandi áhrif á fiskigöngurnar. Sjórinn var þá orðinn svo tær og auður af öllu dýra- lífi, að sjá mátti í botn á margra faðma dýpi, lengra en nokkru sinni áður. þ>á er eigi ólíklegt, að engin síld hafi gengið undir land, meðan svo stóð á. Menn þykjast og hafa tekið eptir því, þegar kuldar hafa gengið allmiklir, eða réttara sagt, þegar sjókuldi er mikill, að þá sé all optast tregt um síldargöngur, en þær örfist þegar hitnar í veðri og sjó. Á sama hátt getur og hugsazt að hún leiti og annara stöðva, þar sem hlýrra er fyrir, og gangi þangað. fað get- ur þannig ekkert verið þvi til fyrirstöðu að hugsa sér, að sildartorfa, sem hefir farið fyrir Reykjanes og Skaga inn að Garðsjó, þyki þar of kalt í sjó til þess að fara lengra inn í hinn grunna Faxaflóa, og sæki hún svo vestur eptir djúpálunum undir Jökul, fari inn Breiða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.