Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 52
5* bili þvf, sem byijaði 1867 og sem á að ná til 1922, fór veiðin strax að verða örari, og- varð allgóð 1877. í*etta er nú mjög fróðlegt, en til þess að ástæða sé til að staðhæfa eða leggja trúnað á það, þarf að ransaka þetta mál enn betur. Sá maður, sem hefur samið skýrslur þessar, var f júlí 1873 skipaður af stjórn Svía til þess að ransaka lífshætti sildarinnar, og hefir hann haldið því fram siðan, til þess að ná sem mest- um fróðleik og þekkingu, og til þess að koma sem beztri skipan á veiðina. Til þess álítur hann að þurfi að ransaka t. d. daglegan gang sildarinnar, flutninga hennar á árum og öldum eða lengri tímabilum, lesa það saman við það, sem reynist f öðrum löndum eða láta ransóknirnar ná sem mestri víðáttu. Frá þvf árið 1871 hafa þjóðverjar vandlega ransakað allar fiski- veiðar í sjó, haft til þess marga menn og varið til þess miklu fé. Hin unga framfaramikla stjórn Norðmanna hefir starfað mjög að því, að efla þekkingu á fiski- veiðunum. 1860 veitti stórþingið fé til slikra ransókna, og var þá Boeck prófessor falið á hendur að ransaka síldarveiðarnar. Hann starfaði að þessu í mörg ár. Hin helzta skýrsla hans, sem að miklu er farið eptir í ritgjörð þessari, var' prentuð árið 1871 á kostnað stjórnarinnar. Eptir þann tíma var hann á ferðum opt og tiðum nótt og nýtan dag, til þess að ransaka um sildina. Hann hlífði sér ekki og fékk opt hrakninga á ferðum sinum, en að lokum brast hann heilsu og dó á unga aldri eða fertugur, f maí 1873. Hann og samlandi hans, prófessor O. Sars, hafa fremur öðrum unnið að ransóknum um veiðifiska og gjört margt það ljóst, er áður var óljóst og torskilið. þ>að er eigi lítið gagn, sem þessir menn hafa unnið þjóð sinni, að vjer eigi tölum um frægð þá, er þeir hafa unnið bæði sér og landi sínu. Eg er nú búinn að lýsa hinu helzta um eðlisfar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.