Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 78
7» heitt, er tunnunum strax lokað, en annars eiga þær að standa dægrið (12 stundir), til þess að í þeim sígi; svo er þeim lokað, svo að þær sé alheldar. Að því búnu er borað gat á efri enda tunnunnar og gegnum það helt saltlegi, svo að tunnan verði full. Gatinu er lok- að með trétappa, optast rendum, svo að vel falli i. Legi er nú aptur bætt við á tunnurnar, meðan í þeim sígur og tréð dregur lög til sin. þess verður að gæta, að tunnan sé ætið full og leki ekki. þurfi að opna hana, má hún eigi standa lengi opin, þvi þá þránar í henni að ofan, og ekki mega menn heldur leggja síldina um, fyrr en hún er búin að draga nóg salt til sín. Fallegasta síld fá menn með því að láta sildina liggja heldur rúmlega eða ekki of fast saman í tunn- unni; þó eru sumir sem halda með því gagnstæða. Lögurinn er búinn svo til, að menn taka sjó í tunnu eða ker, bæta salti i hann og hræra í þangað til að sild flýtur ofan á honum með sínum eigin þunga. Tunnurnar eru gjörðar úr beykivið, birki eða furu, og þykir hún einna lökust. Eg tek nú norska tilsögn til verkunar mjög stutta, svo að hægt er að muna hana: Hreinar, góðar og þéttar tunnur (helzt afvatnað- ar). Hreint, hvítt salt, ekki of gróft. St. Ybes salt eða viðlíka að gæðum. Síldin sé laus við alla átu, kverkuð strax, flokkuð eptir gæðum, og söltuð strax eptir að hún hefir verið tekin úr sjónum, og verði ekki fyrir neinu kvoli eða kröm. Saltað sé vandlega yfir hvert lag, og í tunnuna rúml. 1V2 skp. af salti. Á sumartíma á að slá tunnuna til strax, og leggja hana i hús eða skugga. Lög á þá að láta strax á hana. Sé kalt í veðri, má tunnan standa opin, en þó breitt yfir hana, til næsta dags. þá skal í hana bæta, slá hana til og fylla með legi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.