Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 80
8o Akureyri 1882, og mér er svo sagt, að síld þessi hafi reynzt ágæt, og sæmi sér eins vel á borði og sardín- ur, sem keyptar eru dýru verði frá Frakklandi. Á öllum sýningum, sem verið hafa seinni árin, er sam- dóma álit um það, að smekkgæði fiska, að minsta kosti allflestra, haldi sér langbezt með oliu í tinuðum dósum. Viðarolían er að visu nokkuð dýr, en það er nú ekki lengur nein launung á því, að Frakkar til þeirra afnota brúka mjög alment hina ódýru baðmullarolíu, sem er hreinsuð og verkuð til þessa í efnafræðisverk- smiðjum, og þykir allgóð til þessa. Smærri sild gæti íslendingar þvi verkað á þenna hátt. J>að eru góðar framfarir hér á landi, þó ei sé nema í byrjun sinni, að leggja ýmsan mat í tinaðar dósir, og er aðferðin bæði einföld, auðlærð ogódýr, ef að nægur sparnaður er hafður með áhöld og völ á vinnuafli, þar eð kven- fólk getur unnið að öllu verkinu, þegar það hefir feng- ið æfingu. Smá síld er ódýr, og þolir því nokkur verkalaun, ef hún er tinuð niður. í ritgjörð þessari hefir mest verið talað um hina stóru síld, en lítið um hina minni eða kópsíldina og sandsílið eða trönusílið. Sandsílinu, sem heyrir til ann- ars fiskaflokks en hafsildin, gefa menn lítinn gaum, og þó er það, að það hefst við í ótölulegum grúa á leir- um og í sandi nálægt landi mestalt árið, hin veruleg- asta undirstaða fyrir þorskveiðunum, að minsta kosti fyrir vestan og sunnan, að þvi mér er kunnugt. Síli þessi, sem kölluð eru á dönsku Tobiser (Ammodites), eru allgóð til fæðu, og í öðrum löndum eru þau allvíða lögð í tinaðar dósir. þ»ó kveður ei eins mikið að gagnsemi þessarar síldar til þessa sem að kópsíldinni, eða sem Norðmenn kalla Brislinger (clupea sprattus). Að salta hana til verzlunarvöru hefir eigi tekizt, þó reynt hafi verið, þar á móti er nokkuð reykt og þykir sælgæti, en mest kveður að því, sem er tilreitt í þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.