Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 15
175 Veðslátturinn. (Eptir Asmund Vinje). Orrinn og gamall gaukur, greind hjú, veðjuðu vænni kú jþað hermdi mjer fyrrum haukur; heyr nú. »Hver sem er fyr á fætur, fær kú«. Lómur því gaf að gætur: »góð hjú, veðmálsins vinn eg þrætur, jú jú!« Gaukurinn fyrstur gellur; gett þú: hljóðar upp hár og hvellur: »eg — kú! eg — kú 1« Orrinn þá inn í fellur: »jir — jú, jir — jú!« En lómurinn vesall vellur: »æ — ú, æ — ú!« Gunnhildur gamla. (Eptir L. Dilling). Hvert mannsbarn í bænum þekkti Gunnhildi gömlu. En bær- inn var þá heldur ekki búinn að fá annað eins stórbæjarsnið á sig eins og nú. Þar var engin járnbrautarstöð, engin fríkirkja og engin pólitík. Embættismennirnir sátu eins og gipsmyndir á krókhillu og litu smám augum niður á borgarana; daglaunamennirnir stóðu með hattinn í hendinni, ef einhver maður, sem var vel til fara, gekk fram hjá þeim, og það fyrsta, sem stúlkubörnunum var kennt, var að hneigja sig fallega fyrir fínu frúnum. Allt var enn þá á fremur lágu stigi, og eins var það með veizluhöldin. Menn vóru ekki enn farnir að hafa þrjá heita rjetti matar í kveldboðunum og sú tízka var heldur ekki komin á, að senda út prentaða veizluboðs- og greptrunarseðla. Gunnhildur gamla var notuð eins og lifandi seðill, með svört- um röndum eða án þeirra — eptir því sem á stóð. Hún var fremur lítil vexti og ljett á sjer; dálítið skorpin og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.