Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 36
196 og leikfimishús, og farið að gefa út þjóðveldisblað með nýrri rjettritun. Það er búið að leggja járnbrautarteina gegnum gamla kirkju- garðinn, og nú bruna flutningslestir með farm og lifandi fje yfir leiði heiðvirðra kaupmanna og bæjarfógeta. En úti í nýja kirkjugarðinum er allt blómlegt og grænt, og þar gnæfir skrautlegur granítstöpull upp úr öllum hinum minn- ingarmerkjunum og krossunum. Framhliðin er fáguð sem spegill, og þar skín með gullnu letri: GUNNHILDUR ÁRNADÓTTIR. Hverjum skyldi hafa dottið það í hug fyrir svo sem tuttugu árum, að hinni fátæku vökukonu yrði sýndur slíkur sómi? Þegar veðrið er fagurt á sumarkveldin má sjá bregða fyrir myndum yndislegra ungmeyja, sem eru að flögra kringum stöp- ulinn. Það eru dæturnar hans Gunnlaugs lögreglustjóra; þær eru að annast og vökva blómin á leiðinu hennar ömmu sinnar. Og það má segja, þau eru fögur blómin á leiðinu hennar Gunnhildar gömlu. Lauslega þýtt af V. G. Bismarck um ísland. Jeg var staddur í Hamborg sumarið 1893 og datt mjer þá ekki minna smáræði i hug, en að hitta »járnkarlinn« sjálfan, gamla Bismarck, sem býr á næstu grösum. Jeg vissi reyndar, að það var ekki á almanna- færi að eiga tal við karlskepnuna, og að margir höfðu sinn hest orðið frá honum að leiða, en samt vildi jeg reyna að riða á vaðið, þó djúpt væri. Hver veit nema karlfuglinum þyki gaman að spjalla við mann norðan úr reginhafi? Gaman væri að sjá hann, áður en hann hrökkur upp af, hugsaði jeg. Einn góðan veðurdag herti jeg upp hugann, bergði á góðum þýzk- um bjór og lagði af stað að járnbrautarstöð þeirri, er kennd er við Ber- lín. Tók jeg þar farseðill til Friedrichsruhe (Friðriksró), sem er búgarð- ur Bismarcks. Var jeg heldur en ekki upp með mjer, þegar jeg hjelt á farseðlinum í hendinni, og þóttist nú svo sem fara mundu, þótt fjand- anum rigndi sjálfum, eins og þar stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.