Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 14
174 og hygg svo betur hvað til bar, að heldur eg en þú það var, sem Bragi kveða bað. Og Hatur — þú komst heldur seint, því hertu nú þinn dug: það dupt, sem nær þín hönd, er hreint sem heiðarmjöll, þó ljóst og leynt mjer hygðir illt í hug. Nú sjáið, hvernig gröfin gín! — Hví gugnar þú og flýr? Jú, höllii} sú er hreinni en þín, því hana prýddi ástin mín, og því er hún svo hýr. Á hvítasunnu held eg jól, þá hittir hún vininn sinn, og líka þegar lengst er sól * hún lofar að sjá mitt höfuðból, því blessa eg bústað minn. Og syng nú, fugl, af lyst þín ljóð, og lilja, blómstra þú, en ali rós mín gröfin góð, þá gráti hún ei, en brosi rjóð til heiðurs horskri frú. Svo bý eg sæla sumarstund í sögðum lystireit; þá laufin krókna, kveð eg lund, og komu svanna Guðs á fund eg bíð í sólarsveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.