Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 68
Hvítklætt víf hann vafra til sín lítur viður lampans skin um nætur stund; Skýlir blæja, hjúpur skartar hvítur, Hrafnsvart, gullglæst skarband bar það sprund. Siðleg, stillt hún sjer Svein og undrast fer Hrædd um leið og hvítri lyptir mund. »Hví er eg í húsi þessu dulin Hins að til vor gestur kominn er? Æ, í klefa er eg byrgð og hulin Og nú verð eg mín að blygðast hjer. Enn með alrótt geð Afram sofðu á beð, Eins og kom eg aptur burt eg fer.« »Bíddu, fagra!« brátt kvað sveinn með æði, Bregður við og rís úr hvílu nú, »Ceres, Bakkus sín hjer bjóða gæði, Sjálf með Amor blíðust kemur þú. Ertu af ótta föl? Ast mín, fest hjer dvöl Og að fögnuð guða glöð þjer snú!« »Stattu, sveinn, mjer fjær með feginsræðu, Fleygt var mjer að baki gleði lífs, Hinzta spor er stigið mjer til mæðu, Móður hjátrú dóttur varð til kífs, Sjer til heilsu í sótt Sór hún himni þrótt Minnar æsku meður eðli vífs. Glæst nam fornra guða fjöld burt víkja, Gerðist húsið tómlegt eptir það; Hulinn einn í himni tjáist ríkja, Heimslausnara krossi flykkzt er að, Nam úr siðum sjót Sauða og nauta blót, — Fjölgar manna fórnum þess í stað.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.