Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 10
hefurðu strítt í stormi og logni staddur innst í gamla Sogni, hömrum luktur hrikageims? Fyrnist þjer hún »faðirvor«, fáðu þjer í Sogni leiði, heyr þar duna dómsins reiði, Drottins orð, sem þrýsti, neyði blindum inn á bænar-spor! Ofsafullur Ægis son hefur föður heiptir hlotið, hamast svo og landið brotið, byggt sjer Kains skúmaskotið, sjálfur laus við líkn og von. Betur hverjum helgihal kennir þó að þú sjert sekur, þinna brota vefinn rekur, þínar barndóms bænir vekur, .sem úr hug þjer syndin stal. Engum herra hlýðir Sogn, óðar’ en í bjargi bylur báran rís og karlinn skilur, sjálfur opt hann sverðið hylur sveipað inn í dúnalogn. Þá hans svörtu síga brýr, dregur fyrir skorir skugga, skýin alla byrgja glugga, bárur þeyta froðu-frugga, orgar tröll og um sjer snýr. Lengi vel brauzt hann í að yrkja stórfeldar drápur, er fáir skildu, og varla hann sjálfur, en með aldrinum varð hann hinn mesti snillingur og nálega hvert kvæði hans meistaraverk. Hann var þjóðvinur og manuvinur hinn mesti, allra manna veglyndastur og háfleygastur, en ofsamaður í skapi, og þoldi hvorki kúgun nokkra nje ranglæti. Hann var glæsimaður rnikill, og dó sem ástgoði alls Noregs. Hann dó varla miðaldra, eptir löng veikindi, og kvað daglega fögur ljóð fram að andláti sínu. Um hann má segja: tDeyj- andi munnur orti dö« o, s. frv. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.