Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 53
213 við annað. En hvað þau voru glöð! Þau sofnuðu um kvöldið og dreymdi hvort um annað um nóttina. Holtafífilinn fór nú að langa til að kornast til litlu sóleyjarinnar og vera hjá henni, en brekkufíflarnir og hinar brekkusóleyjarnar vildu ekki, að holtafífill- inn, er þær kölluðu »holtafíflið«, kæmist í reitinn þeirra. En þótt litla sóleyin hefði viljað flytja sig til hans, þá hefði hún ekki feng- ið þess ráðið. Þess vegna varð holtafífillinn að missa vonina, þeg- ar hún var rjett nývöknuð, en vonarlaus gat hann ekki lifað. Að- ur en hann náði fullum þroska, bliknaði blómið hans og lokaðist, hve blítt sem sólin skein. Stöngullinn bognaði og hann hallaðist upp við stein og brosti í síðasta sinni við sólina og mælti: »Pakka þjer fyrir geislana, sem þú hefir sent mjer, sólin mín góð; jeg get nú ekki notið þeirra lengur. Vertu sæl, og kysstu fyrir mig sóleyina í brekkunni.« Svo hneig hann alveg útaf og reis ekki upp aptur; og þó kom hlý og góð gróðrarskúr um kveldið. En ósköp var skýjaröndin í vestrinu falleg þá uin sólarlagið. Þar sá jeg svo undrafagrar rósir, að þær gátu fullkomlega jafnazt við morgungeislana, sem leika sjer á straumi mínum, og hjelt jeg þar vera ódáinsblóm, sem væru að fagna aumingja holtafíflinum, sem jeg kenndi svo mikið i brjósti um.« »Jeg kenni lika í brjósti um hann,« sagði hríslan. Og lækurinn fossaði niðandi ofan af klettinum og rann fram í fjöruna. Þar fór hann að glíma við bárurnar. En áður en þau skildu, hafði hann sagt þeirn söguna um holtafífilinn. Bárurnar hjeldu á haf út, og bar þær sína að hvorri ströndinni og sögðu þar söguna. Svo kom hafrænan og heyrði hana á ströndinni qg flutti hana síðan upp um land, fram til fjalla og dala. Pví þekkja allir á öllum löndum söguna um holtafífilinn. Bjarni Jónsson (frá Vogi). Brjefkaflar frá íslandi’. PlNGMÁL. Pað mun eiga við, að jeg minnist nokkrum orðum á þingið. Viðtækasta málið, sem þar var rætt, var auðvitað stjórnarskrár- málið. En um þá deilu, sem háð var útaf þvi á þingi í sumar, ætla Brjefkaflar þessir eru (með leyfi höf.) teknir hingað og þangað úr fregn- brjefum til »Lögbergs«, og er því oss um að kenna, ef mönnum finnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.