Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 11
Reyrir lopt í rembihnút, biksvört skýin stevpa stöfnum steðja, flaksast, svipuð hröfnum, brýzt hann innst í botn að höfnum, sezt svo kyr og sefur út. Þá er færið, þessi fró; hirð þá ei að hika og dunda, heldur volt er biðin stunda, hritt því fram og ferðurn skunda; Sogn ei lengi selur ró. Því hann eirir aldrei kyr, aptur fram í hafið bláa sækir lundin þrjózkuþráa, þótt hann viti reiðan áa taka við og verja dyr. Þannig gengur ár og öld; einhver fólginn feiknakraptur, fyrst á morgni timans skaptur, sogar út og sendir aptur sólar fram á hinnsta kvöld. Hún kemur. (Eptir Henrik Wergeland). Þeg! mjer heyrist hljóð á sundi! Hún er að koma! Já, hún kemur! á mjer fann eg fyr í lundi fyrirboðann. Já, hún kemur! Ojafnt vatnið árin lemur, allt á rugli róðrarlag, rjett eins og mitt hjartaslag. Bára, bára, ýttu undir ört en þýtt og gef þjer stundir, ella skal eg blóði bleyta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.