Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 23
syni,« en þá var það lyfsalasonurinn, sem íjekk að kenna á reyr- prikinu. Upp frá því lögðu piltarnir ekki neitt til Gunnlaugs. Það átti að ferrna Gunnlaug. Fermingardaginn var mikill söknuður í mörgu húsi í bænum, því það átti að ferma svo mörg heldri manna börn, og Gunnhild- ur hafði algerlega afsagt að ganga nokkurs staðar um beina. Hún gekk hreykin í kirkjuna við hliðina á syni sínum í nýj- um, dökkum kjól og nýrri, hvitri hempu með ljósbláum legging- um. Hún hafði líka ástæðu til að vera hreykin yfir honum. Hann sómdi sjer vel í nýju fötunum sínum, hár og keikur með fránu, dökku augun og ljósa lokkahárið. Sama daginn átti að ferma Sigriði, dóttur Snædals bæjarfógeta. Bæjarfógetahjónin og Gunnhildur komu í sömu andránni út úr kirkjunni. Þau námu staðar. Heillaóskir á báðar hliðar. Sig- ríður gekk að Gunnlaugi. — »Til hamingju,« sagði hún og rjetti fram höndina. — »Jeg þakka, og óska hins sama,« svaraði hann hálffeiminn. Honum virtist hún koma einhvern veginn svo frámunalega ókunnuglega fyrir, eins og hún stóð þarna i dragsíða, dökka silki- kjólnum og með hárið fljettað og undið upp í hnakkann. Hún var allt í einu orðin fullorðin »dama«, en hann fann, að hann sjálfur var enn ekki nema skólapiltur. Hann stóð og var að fitla við nýju svörtu hanzkana sína. »Það — það eru ljómandi blóm, sem þú —• þjer hafið. þarna.« — »Vil — Viltu fá eitt af þeim til að stinga í hnezluna, Laugi?« — >Astarþakkir.« Hún rjetti honum hálfútsprungna flosrós. Hann var nokkuð rjóður á vangann, þegar hann tók við henni; en það hafði líka verið ákaflega heitt í kirkjunni. »Þú mátt nú ekki lengur segja Laugi, Sigga mín, heldur herra Gunnlaugur Hallsson,« sagði bæjarfógetafrúin. »Hjet hann ekki Hallur maðurinn yðar, Gunnhildur mín?« »Jú, svo hjet hann, góða frú.« »Hvað á hann nú að verða?« spurði bæjaffógetinn. »Þjer lát- ið hann sjálfsagt fara að læra einhverja handiðn?« »Hann á að fara til höfuðstaðarins og fara að stúdera.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.