Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 13
173 Að utan streymir angan holl, eg eygi vel þinn gullin-koll. Eg kyssi þig, þá fram hjá fer, og frjáls eg er. Og kyssi tvisvar, kæri minn, og kossinn annar veri þinn, en hinn með rjettu rjóð og fin á rósin mín. Eg fæ ei hennar fald að sjá, því flyttu henni kveðju þá og seg eg biðji um blóm á gröf í brúðargjöf, Og við mitt brjóst eg bjóði vist því blómi, er síðast hafi’ eg kysst, en ver rnjer sjálfur brúðarblys ^ið banadysi Gröfin mín. (Eptir H. Wergeland). Nú leik eg mjer sem lamb og hind, eg litið hef þann stað, hvar Illskan hölt og Öfund blind, sem elta mína skuggamynd, um síðir setjast að. Hann liggur nær en líklegt var við lágan pílvið sljett, og laufatjöldin lyptast þar frá ljósri jörð, sem tilsýndar er demants dropum sett. Þú Lyga-Mörður, lest nú þar þau ljóðin, sem eg kvað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.