Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Side 13

Eimreiðin - 01.09.1896, Side 13
173 Að utan streymir angan holl, eg eygi vel þinn gullin-koll. Eg kyssi þig, þá fram hjá fer, og frjáls eg er. Og kyssi tvisvar, kæri minn, og kossinn annar veri þinn, en hinn með rjettu rjóð og fin á rósin mín. Eg fæ ei hennar fald að sjá, því flyttu henni kveðju þá og seg eg biðji um blóm á gröf í brúðargjöf, Og við mitt brjóst eg bjóði vist því blómi, er síðast hafi’ eg kysst, en ver rnjer sjálfur brúðarblys ^ið banadysi Gröfin mín. (Eptir H. Wergeland). Nú leik eg mjer sem lamb og hind, eg litið hef þann stað, hvar Illskan hölt og Öfund blind, sem elta mína skuggamynd, um síðir setjast að. Hann liggur nær en líklegt var við lágan pílvið sljett, og laufatjöldin lyptast þar frá ljósri jörð, sem tilsýndar er demants dropum sett. Þú Lyga-Mörður, lest nú þar þau ljóðin, sem eg kvað,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.