Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 69
229 Og hann spyr og allra orða gætir, Allt það grundar vel hans hyggjan kæn. »Hvort er svo, að mjer í kyrð hjer mætir Mín hin kæra festarmeyjan væn? Fríð mjer fullnað vinn, Faðir minn og þinn Signdu ráð vort særum með og bæn.« »Elsku sveinn, þú ei fær mín að njóta, Önnur systir mín skal verða þín; Tárin sár þá mjer í myrkri hrjóta Minnstu í hennar örmum stundum mín, Mín, sem æ þjer ann Alein víls i rann, — Bráðum jörð mig byrgir faðmi sín.« »Nei, þess vinn eg eiðinn hjer að eldi, Oss er glæðir Hýmen líknarhýr, Þú ert mín og fár ei gleði feldi, Föður míns i hús þú með mjer snýr. Heil svo, höldum skjótt Hátíð vora í nótt, Óvænt sem oss brúðkaups fögnuð býr.« Síðan skiptust bæði teiknum tnrggða, Tók við brúðar gullnu meni sveinn. Henni rjetti’ hann skál af silfri skyggða, Skírri silfurdýrgrip leit ei neinn. ;>Sízt á sú mig við, Samt eg eins þig bið; Þjer af höfði hárlokk gef mjer einn.« Einmitt nú kom dimma drauga stundin, Dárra tekur henni að verða þá; Bleikum vörum drjúgum drekkur hrundin Dökk-blóðrauða þrúgna-safans lá. Hvítt samt hveitibrauð, Hann sem ljúfur bauð, Firðist brúð og bergja vildi’ ei á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.