Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 9
9 t. d. 4 rnánaða þing annaðhvort ár, heldur en 2 mánaða þing á hverju ári. Munurinn liggur mest i hinum rnikla ferðakostnaði þingmanna, sem vanalega er allt að því V4 af öllurn þingkostnað- inum. Hann yrði hinn sami ef þingið væri ekki háð nema annað- hvort ár, þótt þingsetan væri lengd, en tvöfaldaðist, ef þingið væri háð árlega. Auðvitað mætti gera ráð fyrir því, að annar tilkostn- aður við þingið (skrifstofukostnaður, prentun o. s. frv.) ykist nokk- uð, ef þingtíminn væri lengdur, en það mundi þó varla verða að sama skapi sem lenging þingtímans. Það er meira að segja vafa- samt, hvort prentunarkostnaðurinn ykist nokkuð, því óvíst er að frumvörpin yrðu fieiri fyrir þvi, og vel gæti verið, að ræðuhöldin yrðu heldur rninni en meiri, af því að málin kæmu þá betur út búin frá nefndunum. Væri þvx óvíst, að annar tilkostnaður við þingið færi mikið fram úr af því, sem hann er nú. Nú var kostnaðui-inn við síðasta alþingi (1895) alls um 35,784 kr. (þing- setupeningar þingm. 11,880 kr., ferðakostnaður og dagpeningar á leiðinni 8,150 kr.,. og airnar þingkostnaður 15,754 kr.), og leggi maður hann til grundvallar, ætti kostnaðurinn við 2 mánaða ár- legt þing að verða hið tvöfalda á hverju fjárhagstímabili, nefnilega 71,568 kr., en kostnaðurinn við 4 mánaða þing annaðhvort ár ekki nema 51,910 kr. (þingsetupeningar 23,760 kr., ferðakostn. og dagpen. á leiðinni 8,150 kr., og annar þingkostnaður um 20,000 kr.). Samkvæmt þessu mundi 4 mánaða þing annaðhvort ár kosta 20,000 minna en 2 mánaða árlegt þing, en gagnið af því fyrra þó vafalaust rniklu meira en af því síðara. En það er ekki nóg að lengja þingtimann, það þarf líka að færa hann til. Nú er þingið háð um hábjargræðistímann, og er það fyrirkomulag til stórskaða bæði fyrir þingið sjálft og þá, sem þar eiga sæti. Á sumrin verða rnenn að gera því nær öll störf, sem nokkuð kveður að, en sumrin ei'u ekki svo löng á Islandi, að nokkurt vit sje i því, að verja þeim til þeirra starfa, sem eins vel má leysa af hendi á vetrum. Það hefur hingað til mátt til að heyja alþingi á sumrin, af þvi að samgöngur vorar hafa verið í því dauðans ólagi, að þingmönnum hefur verið ómögulegt að kornast saman á öðrum tíma árs. En vjer vonum að sú öld sje nú brátt úti, og að ekki líði á löngu, áður strandferðir vorar verði svo fullkomnar, að þingmenn geti komizt til Reykjavíkur i lok októbermánaðar og farið þaðan heim aptur í byrjun marzmán- aðar. Ætti þingið þá að vera háð mánuðina nóvember, desember,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.