Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 29
29 Svo lauk presturinn við ræðuna. Það var byrjað á sálminum: »Allt eins og blómstrið eina,« þessum óviðjafnanlegu sigurljóðum, sem alltaf eru síung og ný, hvað opt sem þau eru sungin. Nú fór kvíðinn að pína Halldór. Skyldi þeir nú bera hann út á undan eða ekki? — hvað á eg að segja?« Það spratt sviti fram undan hársrótunum á honum; hann starði á kisturnar, en sá þó varla neitt; glampandi hringur eins og þokubogi, með dauf- urn blóðlit á milli, ljek fyrir augum hans. Svo stóðu líkmennirnir upp; jú, það var eins og heljarfárgi væri ljett af Halldóri; ískaldur taugahryllingur fór um hann allan um leið og honum ljetti, og var sem hann yrði hálförmagna. Kista Jóns var tekin upp á undan og borin út. Kista Bjarna rjett á eptir. Og í sömu röð var þeim hleypt ofan i gröfina. Grafarmennirnir hömuðust að moka ofan í, eins og þeim er lagið. Svo var aptur gengið inn. Ekkjan og börnin stóðu eptir úti við gröfina. Þorkell stóð á milli þeirra, Helgu og Þuríðar. Þær kipptust við af þungum ekka. Tregabeiskjan skar í sund ur hjörtu þeirra eins og sög. Svo var jarðarförin á enda. — Halldór var nú með sjálfum sjer. Hann gekk út fyrir túnið til þess að svipast að klárnum sínum. Þar náði Þorkell í hann, og sagði svona um leið og hann gekk hjá: »Þú manst eptir þessu, sem við höfum talað um.« »Já, eg skal muna það« sagði Halldór, lagði kollhúfur, og fór leiðar sinnar. Þorkell leit út fyrir túnið. Hestar hans vóru kyrrir. Svo gekk hann heim. En það átti ekki að verða ein báran stök fyrir Halldóri þenna dag. Þegar búið var að drekka kaffið og súkkulaðið, vóru allmargir sveitarbændur staddir inni í suðurstofunni á Stapa, og vóru að spjalla hitt og annað saman. Þorkell var þar inni, og var að veita brennivín lítið eitt. Þeir stóðu þar í einu horninu, hjáleigubænd- urnir; tók Þorsteinn þátt í samtalinu með öðrum, og var hinn kátasti. Halldór gaf ekki orð í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.