Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Síða 47

Eimreiðin - 01.01.1897, Síða 47
47 fyrst á hugmyndina og leitar henni siðan staðar í lifinu. Andi hans býr í hugsananna heimi, og upp til þeirrar hæðar vill hann lypta verulega lifinu. Þannig vilja báðir ná sama takmarkinu, að samþýða hið eilífa við hið mannlega, og eiga þeir svo saman, að hvor fullgerir annan. Engin efunarsýki eitraði trú þeirra á framfarir mannkynsins fyrir sigur hinna hugsjónarlegu afla, sem hreyfa sig djúpt i lifi þjóðanna, og það Tvístytta Goethe’s og Schiller’s í Weimar, eptir E. Rietschel. er þessi hin »pósitíva« hlið veru þeirra, sem hefur þá hátt upp yfir öll önnur samtiða skáld (Leixner). Aldrei hefir neitt vináttusamband verið, sem borið verði sarnan við þeirra, og stendur það einstakt í bókmennta- sögu alls heimsins, því hjer dró sarnan með tveimur hinum mestu skáld- mæringum aldarinnar, sem þó voru að mörgu svo ólíkir, og þar á ofan keppinautar sín i millum, og bundu þeir með sjer hina göfgustu vin- áttu, er byggð var á þvi, að báðir stefndu að sama hugsjónamarki. Eng-

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.