Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Side 48

Eimreiðin - 01.01.1897, Side 48
48 inn rígur átti sjer þar stað, heldur var miklu fremur hvorum annt um annars sæmd; eins og þessir Díoskúrar andans störfuðu saman í ein- ingu, eins munu þeir framvegis lifa samtengdir í áhrifum sinum og endurminningunni og tvistjörnu-merki þeirra jafnan ljóma hátt yfir djúpi timans og bera skæra birtu yfir öldum og óbornum. Hringsjá. (Hrynhenda send Valdimari Briem n. nóv. 1895.) Valdi Hamar vizku og snildar! Vertu, bróðir, kvaddur i óði; Gæðavetur úr glöðu heiði, Guðleg jól og nýjárs sólu! Dægur hvert, þó sjöfalt syrti, Sje þjer bjart og ljett í hjarta; Hellist sjór af glóanda gulli, Greppur, enn yfir þína Hreppa!— Tigu sex hef eg fyllt á flugi Fljótra ára lífs á bárum; Ferðin lá yfir frera harða, Furðugljúfur og margar urðir. Full af sól og fegurð allri Fjöllin sýnast af Bernskuvöllum, En — hvar hættir — hjálpi’ oss drottinn! — (Hrópað er síðan) ljóta hlíðin? — Hvorki skal þó kvarta um hörku Heims í raun og blása í kaunin, Nje mitt gæfugengi lofa, Get eg það fáir stórum meti. Hitt er vert að herrna í frjettum, Hvað eg merkast sjái þaðan, Sem eg stend á sjónartindi, Sextiu ára, þulurinn hári. Sje eg fyrst, í sama fjarska Synda ódauðleikans myndir —

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.