Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 51
5i Sízt hún vægir mildum meyjum, mittin spennir viðjum þrennum, Farfar kinn og feygir tennur, Fyllir búðir glysi trúða. Flún á bróður, heitir Vani, Hennar boð, sem trúast kennir, Sjer ei löst, en lýtur systur Lotning með, því hún er drottning. »Gengur hún samt« —svo greindi fanginn Galilei, um jarðardalinn; Vil eg enn þá sögu sanna, Synd er að neita því og blindni. Omagaháls á foldar frelsi Finnst oss langur og skrykkjótt ganga, Sjá má þó og sífellt trúa Sigurmerkjum drottins sterku. Reynsluvitið vex og hreinsast, Vitinu fylgir ljós og hiti, Hitinn vekur kærleiks hvatir, Hvatir þær oss kenna að rata; Hatri linnir, heimsku slotar, Heimurinn náðarkrapta geymir; Yfir er guð, en enginn djöfull, Utan stríð, sem lögum hlýðir. Yfir er guð, sem einn er lífið, »uppi, niðri og þar í miðju«, I honum lifum, erum, hrærumst, Eins og forðum Páll nam orða. Hvað er sál og hugsun jegsins? Himinsól á vatnsins bólu, Sjálfleiksgráð, unz sól þá hylur, Sjónarvillur og draumahylling. 4 Gef oss, guð i ljósi að lifa, Lifa sem þinn vilji skrifar; Skrifuð leiptra himinhöfin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.