Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 66
66 er að sitja i sæti sínu og hafa ekki annað að gera, en að stýra hestunum, eða að vera hálfboginn að hjakka með orfi eða klóra með hrífu. — Auk þessara verkfæra verða menn náttúrlega að hafa fleiri vagna, sleða og aktygi. Af kvikfjenaði hafa Argylingar einkum nautgripi og hesta. Fyr meir beittu þeir uxum fyrir plóga, vjelar og vagna, en nú heyrir slíkt til forn- aldarsögu þeirra og landnámsöld. Nú er þar nóg af hestum, og þeir stórir, miklu stærri en á Islandi, en viðlíka og í Danmörku. Ekki ríða menn að jafnaði á milli bæja, heldur er allt farið í vögnum. Nautgripir skipta hjá mörgum tugum, en af sauðfje hafa þeir fátt, fæstir nema nokkrar kindur, til þess að hafa til sláturs — til töðugjalda og sviða- messu o. s. frv. Aptur hafa sumir allmikla svinarækt og margir fjölda alifugla (hæns, gæsir, endur o. fl.). Garðyrkju hafa þeir fremur litla og varla nema kál og rótarávexti. Aldintrje eru þar engin og blómrækt nauða litil. Þó er hún nokkur hjá sumum. Húsakynni eru enn víða fremur ljeleg í Argyle, enda er það engin furða í jafnungri byggð, þar sem menn hafa orðið að láta það sitja í fyrirrúmi að koma sjer upp bústofni, akuryrkjutólum og peningshúsum. Búa margir enn í hinum svo nefndu »bjálkahúsum«, sem þeir hafa hróflað upp á landnámsárum sínum, og er þeim í mörgu mjög ábóta- vant. Meðal annars hafa þau þann mikla ókost, að mjög erfitt kvað vera að verja þau fyrir veggjalús, flóm og öðru þess konar illþýði, sem úr jörðu skriður, og mun þó öll aluð við höfð i þvi efni, því alls staðar var mjög þrifalegt, þar sem jeg kom. En nú eru snotur timburhús að rísa upp sem óðast, og mun þeim brátt fjölga, eptir því sem efni manna aukast. Par er og farið að brenna tigulstein, og taka menn þá sjálfsagt að byggja úr honum. Lifnaðarhættir Argylinga hafa að ýmsu leyti fengið á sig enskt snið. Kennir þess einkum i skemmtunum þeirra á mannfundum, húsbúnaði, borðbúnaði, fataburði, borðsiðum og mataræði. Fó hafa þeir og alíslenzka rjetti, þvi skyr i)ekk jeg þar ágætt. Áfengir drykkir virtust mjer litt um hönd hafðir, og er jafngott. Pjóðdrykkur þeirra virðist vera sitrónublanda (lemonade), og er sá drykkur bæði ljúffengur og svalandi. Allir þúa Ar- gylingar hver annan, æðri sem lægri, og svo er meðal flestra Vestur- íslendinga. Hafa þeir í þvi efni lagað sig eptir enskunni, þar sem sama orðið (»yom) er brúkað í ávarpi við alla, en náttúrlegra að segja þú en þ j e r, þar sem flestir eru komnir úr sveitum á íslandi, þar sem títt er að þúa flesta. Islenzka Argylinga má yfir höfuð heita góð, enda munu þar enn margir, sem ekki kunna ensku. Auðvitað brúka þeir ensk nöfn á sumum hlutum, einkum ýmsum tólum og afurðum, en til þess er þvi síður takandi, sem sum af þeim eru ekki til i íslenzkri tungu. Pó bruka menn einnig almennt einstöku heiti, sem óbarfi virðist að innieiða, þar sem beztu orð eru til yfir þau í islenzku, sem hver maður þekkir. Þannig kalla þeir hagann »pastur« (pasture) og hneigja orðið sem í íslenzku (»úti á pastri«), og girðing kalla þeir »fens« (fence) og hneigja það lika (»fensið«). Sama orð brúka þeir og fyrir stöðul, þar sem kýr eru mjaltaðar í stöðulgerði. Einn mann heyrði jeg og segja um hest, að hann hefði »kikkað« (to kick) i staðinn fyrir slegið, en slíkt mun þó undantekning. Sumum hættir við að blanda r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.