Eimreiðin - 01.05.1897, Side 4
84
her over til os — det er en munter Herre den samme Johnsen,
hils ham ellers meget flittig fra mig naar De kommer til Kjoben-
havn«.
Olafur sjóla einn í borg
alla verta þreytir
Ölafur rólar einn um torg
afmors beitir,
Ólafur TaXu einn með dorg
æðir í vTriQia leitir
Ólafur stólar upp á Borg ‘)
.........1 2)
Jeg hef reynt til að ná í jómfrú Lichtenstein, en það var
ekki hægt.
* *
*
Sólin upprunnin er á austursíðu”) fjalltinda forgyller, með
hálsahlíðum. •
Fjalltindarnir eru turnarnir hjerna í Baksverði") [: því nú er
jeg hjer kominn :| og hálsahlíðarnar, þær eru líklega quoolw á vert-
inum, sem stendur álengdar og snýr að mjer bakinu, en gefur
mjer samt auga við og við, af því hann sjer jeg er að rita í dag-
bókina rnína. Hindenburg segir, að króarvertum sje ekki um það.
Þetta er um morguninn 29da júlí. Jeg hef ekki kornið því við
að skrifa neitt fyrr en hjer. — So jeg víki aptur til Friðriksborgar,
þá skoðaði jeg borgina utan vel og vandlega; utan! aumur mað-
ur komst ekki inn fyrir peningaleysinu. So spurði jeg mig fyrir
um kalknámurnar og fór af stað.
* ■ *
*
Lítill jarðfræðingur 4 vetra og mjólkin hans Povelsens. Upp-
lýsingar um herra Ulriksen. Jeg gekk nefnile. sama veg og jeg
kom, gegnurn »Prestevangen« og »Frederiksborg-Dyrehave« til
Paulsens skógarfógetans. Paðan gegnum Lilleröð°) til Lynge°2) og
á króna til Madömu Andersen, þvi maðurinn var ekki heima;
brauð og brennivín og kaffe fyrir 18 skl. Upplýsingar um herra
1 Crediten leve!
’ Svo í handritinu.