Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 55
135 3?eir ótal hringir, sem augað sjer! og nokkur líkur ej öðrum er. Og ennþá fleiri kann andinn sjá, og ennþá meiri’ er þar munur á. Því engan furði, þótt meining manns sje nokkuð frábrugðin náungans. Og um það metist ei maður neinn, þótt sjóndeildarhringurinn sje ei einn. En einn er þó til, sem allt fær sjeð og sjóndeildarhringina manna með. Já, hann, sem þar uppi’ í hæðum er, hann yfir hringina alla sjer. já ótal hringi, sem enginn sá, vor guð í himninum horfir á. II. Blunda þú, blunda, barnið rnitt! Góða nótt! Milli guðs munda milt er og blítt og rótt. Ailt er svo hægt og hljótt. Blunda þú, blunda. »Við skulum vaka, vært rneðan sefur þú; svo mun ei saka«, Vögguvísur. segja guðs englar nú. »Sofnaðu’ í sælli trú; við skulum vaka.« Senn kemur sólin, sætlega dreyrni þig! Jesús og jólin jafnan um-sveimi þig! Guð faðir geymi þig! Senn kemur sólin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.