Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 55

Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 55
135 3?eir ótal hringir, sem augað sjer! og nokkur líkur ej öðrum er. Og ennþá fleiri kann andinn sjá, og ennþá meiri’ er þar munur á. Því engan furði, þótt meining manns sje nokkuð frábrugðin náungans. Og um það metist ei maður neinn, þótt sjóndeildarhringurinn sje ei einn. En einn er þó til, sem allt fær sjeð og sjóndeildarhringina manna með. Já, hann, sem þar uppi’ í hæðum er, hann yfir hringina alla sjer. já ótal hringi, sem enginn sá, vor guð í himninum horfir á. II. Blunda þú, blunda, barnið rnitt! Góða nótt! Milli guðs munda milt er og blítt og rótt. Ailt er svo hægt og hljótt. Blunda þú, blunda. »Við skulum vaka, vært rneðan sefur þú; svo mun ei saka«, Vögguvísur. segja guðs englar nú. »Sofnaðu’ í sælli trú; við skulum vaka.« Senn kemur sólin, sætlega dreyrni þig! Jesús og jólin jafnan um-sveimi þig! Guð faðir geymi þig! Senn kemur sólin.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.