Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 67
147 þeir borga hann með ávísan á verzlunarhús í Kaupmannahöfn, ef tollheimtumenn taka það gilt, og því miður eru flestir neyddir til að gjöra það. Eins og mörgum mun kunnugt, hafa flestir íslenzkir kaupmenn umboðsmenn i útlöndum, er hjálpa þeim með kaup á útlendri vöru og sölu á íslenzkri, og hlaupa þessir umboðsmenn opt undir bagga með kaupmönnum og lána þeim fje, þegar þeim liggur á; en auðvitað gjöra þeir það ekki nema þeir fái eitthvað fyrir snúð sinn. Fyrst og fremst taka þeir alloptast 6 °/0 árlega * vexti af þeim peningum, og því næst 2 °/0 af upphæðinni í um- boðslaun Þegar nú um tolla er að ræða, mun optast fara svo, að kaup- menn verða að fá peninga að láni hjá umboðsmönnum sínum, til þess að borga þá með; því fyrir það, sem þeir kunna að hafa átt inni hjá umboðsmönnum sínum um haustið eða veturinn, kaupa þeir vörur á vorin. Þau lán, sem kaupmenn fá á vorin eða sum- rin, geta þeir ekki borgað fyr en á haustin, er þeir hafa selt vörur sínar, og má áætla, að þeir borgi vexti af af peningum þeim, er þeir fá að láni til þess að borga tolla með, í hjerumbil x/2 ár, því flestir fá vörur sínar til Islands seint i apríl, eða snemma i maí, og í stað þess að borga tolla af þeitn strax, gefa þeir út ávísanir á verzlunarhús í Kaupmannahöfn, sem svo eru borgaðar út við framvísun; en frá þeim degi, er þær eru borgaðar, verða kaup- menn þeir, sem ekki eiga nóg fje inni hjá umboðsmönnum sínum, til þess að borga þessar ávísanir, að gjalda vexti af þeim, auk þeirra umboðslauna, er umboðsmaðurinn reiknar sjer. Af þessu fyrir- komulagi leiðir, að undanfarin ár hafa bæði kaupmenn, landsjóður og landið í heild sinni tapað töluverðu fje, sem runnið hefur sumpart í vasa umboðsmanna kaupmanna erlendis, en sumpart hvergi komið niður. Tap það, er kaupmenn verða fyrir, orsakast af hinum afarháu vöxtum, er þeir verða að gjalda umboðsmönnum sínum, en tap landsjóðs af vaxtamissi af tollinum, frá þeim tíma, er tollskyldar vörur komu á land á Islandi, eða útflutningstoll- skyldar vörur eru fluttar út úr landinu, til þess tíma, er Kaup- mannahafnar-ávísanirnar eru borgaðar út, sem opt getur dregizt alllangan tíma sökum samgönguskorts; og þó i rauninni miklu lengur, því ríkissjóðurinn, sem allar slíkar ávísanir eru borgaðar inn í, geldur enga vexti af því, er landsjóður á inni hjá honum. Landsmenn tapa einnig fje við það, að meira verður að borga fyrir hinar tollskyldu vörur, en þeir þyrftu, ef vextir af tollinum 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.