Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 72
I52 stofna aukabanka, er standi í sambandi við sjóði ríkisins, myndast fyrirkomalag, er mjög svo nálgast uppástungu vora. Þeim, sem kynnu að vilja kynna sjer þetta nánar, viljum vjer benda á grein sem prentuð er í xKobenhavns B0rstidende« 28. apríl 1892, nr. 98. I annari grein í sama blaði (1. júní 1892, nr. 125) um þjóð- bankann (»Nationalbanken«) í Kaupmannahöfn, eptir hinn alkunna fjármálafræðing Ernst Brandes, er ráðið til, að stofnaðir sjeu sem flestir aukabankar við alþýðu hæfi, ei veiti bæði smá og stór lán. Þar er jafnframt tekið til yfirvegunar, hvort ekki mundi vera til- tækilegt, að fela bankanum innheimtur og útborganir ríkisins, og látið í ljósi, að slíkt mundi eflaust verða til hagnaðar fyrir ríkið. Til þess að fá að heyra álit bankfróðra manna um uppástungu vora, höfum vjer borið hana undir skrifstofustjóra í þjóðbankanum í Kaupmannahöfn, herra E. Meyer, sem er í mjög miklu áliti fyrir skarpskyggni sína og gáfur og einhver hinn bankfróðasti maður í Danmörku. Kveður hann vafalaust að Islandi mundi sparast fje með því, að fela bankanum allar íjárgreiðslur landsins, að minnsta kosti það fje, er gengi til embættislauna og skrifstofukostnaðar landfógeta. Hvort landsbankinn gæti greitt vexti af því fje, er landsjóður k5mni að eiga inni hjá bankanum, kveðst hann ekki geta sagt neitt ákveðið um, þar sem hann sje svo ókunnugur ís- lenzkum staðháttum, en sje miðað við danskar fjárreiður, þá virðist honum fremur líkindi til, að bankanum mundi veita það erfitt, þótt þjóðbankinn reyndar jafnan gjaldi ríkissjóði x/2 °/o af Þyí fje, er hann á inni hjá bankanum. Að landsjóði geti verið nokkur hætta búin af þessu fyrirkomulagi, aftekur hann með öllu, ef lands- bankinn aðeins hafi sjerstakan reikning fyrir landsjóðsfjeð, sem eptirlit sje haft með af áreiðanlegum mönnum; og að því er ábyrg8' landsjóðs gagnvart landsbankanum snertir, þá þurfi hún ekki í minnsta máta að haggast, þótt þessi tilhögun komist á. Að því er snertir álit herra E. Meyers á vaxtasparnaðinum, þá ber þess að gæta, hve afarmikill munur er á peningaástandinu í Danmörku og á íslandi. I Danmörku er svo mikið fje safnað saman í bönkunum, að þeir eru í vandræðum með að gjöra það arðberandi, og borga því mjög lága vexti af því fje, sem inn í þá er lagt. Þetta hefur herra Meyer haft í huga, er hann álítur, að landsbankanum mundi veita erfitt að gjalda landsjóði vexti af lands- fje. En engum þeim, sem þekkir, hve frámunaleg peningaeklan er á Islandi, mun blandast hugur um, að landsbankinn mundi vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.