Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 37
117
í útnordur og sjáfarólgann sefadist stórnm, hvör vindur þó ei vardi
nema litla stund, þá hann smám samann sneri sier til sudurs. I
þessu ó slingradi skipid skielfilega, svo tvær rúdur medal annars
brotnudu, önnur i hurdinni hin í stórum glerskáp. Pegar vid ætl-
udum ad fara ad borda, rauk eg af kipp, sem kom á skipid, i lopt-
inu yfir kistu sem var milli mín og skipsbords (hlidveggsins) og
kom þar nidur á höfudid. Pá mátti læra ád fliúga. Mad. Puls1
flaug líka eins og fuglinn út úr Skálinni hjá Stýrimanninum, og allt
var á ringulreid. Sierhvad eitt var reyrt nidur med reipum og
Klömpum.
17. Hvass Landsynningur med regni, og nóttina eptir jókst hvöru-
tveggia.
18. Nockud hægra vedur med stórskúrum og Landnyrdingi. Vorum
vid eptir Bestickinu þ: útreikningnum] móts vid' Fuglaskier.
19. Sama vedur. Um qvöldid Logn.
20. Litil gjóla á Landsunnann, er vidhieldst fram til kl. 7 E. M. Pá
logn giördist. Um nóttina Kl. 11 sneri vindur sier til vesturs.
21. Vidhielst sami vindur. Sigldum fra 3 a 4^/2 mílu i vakt, og um
nóttina 4 a 6.
22. Útnyrdingur, er smasneri sier til Sudurs, og um nóttina til Land-
sudurs.
Pridia vika.
23. Stórvidri á Landsunnann. Lygndi um qvöldid.
24. Sama vedur og vindur med stórskúrum allt til qvölds. Lygndi
hann þá, enn leit illa út.
25. Kl. 4 fengum hægann útnyrding. Vorum eptir Skipherrans Reikn-
ing hierum 60 milur fyri vestann Færeyar. Um leid og vid circa
kl. 1 vorum nærþví loknir vid ad fá til lifs vorn sidvanalega bleytta
harda fisk og Smiör-öl-graut, kom Bátsmadurinn nidri Káhyttu og
beiddi Skipherrann ad koma upp á deck. Vid fórum þarupp
skömmu eptir, og var þá farid ad venda í mesta flaustri. Skip-
herrann var heldur snúdugur i bragdi, og loksins fengum vid ad
vita ad vid værum komnir svo lángt ad Færeyar sæust, og ej
óhætt, ad halda sömu stefnu. Ollum kom þetta mjög óvart, þar
vid eptir Stirimanns-útreikningnum áttum ad vera fullar 12 þing-
mannaleidir fyrir vestann Færeyar, sem sló þannig litilega feyl, og
sýndi hve sterkir formennirnir vóru í Konstinni. <
26. Hvass Landsynníngur med stórskúrum. Hrakti ockur þá til baka
fyri straumi og vindi vestur eptir, svo brádlega hvurfu Færejar úr
sýn. Sama vedur vidhieldst einnig um nóttina.
27. Stýfmgskaldi á Landsunnann. Sigldum vid aptur litid á leid med
barningi, komustum þó ej svo lángt ad vid sæum Færejar. Um nótt-
ina liet Skipherrann drífa tilbaka med sama vind og vedri.
28. Skúravedur, med Sunnanvindi framanaf, enn um nónbil sneri vindur-
1 »Maddama Puls« hefir líklega verið orðatiltæki skólapilta fyrir graut; puls
merkir á latínu grautur.