Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 37
117 í útnordur og sjáfarólgann sefadist stórnm, hvör vindur þó ei vardi nema litla stund, þá hann smám samann sneri sier til sudurs. I þessu ó slingradi skipid skielfilega, svo tvær rúdur medal annars brotnudu, önnur i hurdinni hin í stórum glerskáp. Pegar vid ætl- udum ad fara ad borda, rauk eg af kipp, sem kom á skipid, i lopt- inu yfir kistu sem var milli mín og skipsbords (hlidveggsins) og kom þar nidur á höfudid. Pá mátti læra ád fliúga. Mad. Puls1 flaug líka eins og fuglinn út úr Skálinni hjá Stýrimanninum, og allt var á ringulreid. Sierhvad eitt var reyrt nidur med reipum og Klömpum. 17. Hvass Landsynningur med regni, og nóttina eptir jókst hvöru- tveggia. 18. Nockud hægra vedur med stórskúrum og Landnyrdingi. Vorum vid eptir Bestickinu þ: útreikningnum] móts vid' Fuglaskier. 19. Sama vedur. Um qvöldid Logn. 20. Litil gjóla á Landsunnann, er vidhieldst fram til kl. 7 E. M. Pá logn giördist. Um nóttina Kl. 11 sneri vindur sier til vesturs. 21. Vidhielst sami vindur. Sigldum fra 3 a 4^/2 mílu i vakt, og um nóttina 4 a 6. 22. Útnyrdingur, er smasneri sier til Sudurs, og um nóttina til Land- sudurs. Pridia vika. 23. Stórvidri á Landsunnann. Lygndi um qvöldid. 24. Sama vedur og vindur med stórskúrum allt til qvölds. Lygndi hann þá, enn leit illa út. 25. Kl. 4 fengum hægann útnyrding. Vorum eptir Skipherrans Reikn- ing hierum 60 milur fyri vestann Færeyar. Um leid og vid circa kl. 1 vorum nærþví loknir vid ad fá til lifs vorn sidvanalega bleytta harda fisk og Smiör-öl-graut, kom Bátsmadurinn nidri Káhyttu og beiddi Skipherrann ad koma upp á deck. Vid fórum þarupp skömmu eptir, og var þá farid ad venda í mesta flaustri. Skip- herrann var heldur snúdugur i bragdi, og loksins fengum vid ad vita ad vid værum komnir svo lángt ad Færeyar sæust, og ej óhætt, ad halda sömu stefnu. Ollum kom þetta mjög óvart, þar vid eptir Stirimanns-útreikningnum áttum ad vera fullar 12 þing- mannaleidir fyrir vestann Færeyar, sem sló þannig litilega feyl, og sýndi hve sterkir formennirnir vóru í Konstinni. < 26. Hvass Landsynníngur med stórskúrum. Hrakti ockur þá til baka fyri straumi og vindi vestur eptir, svo brádlega hvurfu Færejar úr sýn. Sama vedur vidhieldst einnig um nóttina. 27. Stýfmgskaldi á Landsunnann. Sigldum vid aptur litid á leid med barningi, komustum þó ej svo lángt ad vid sæum Færejar. Um nótt- ina liet Skipherrann drífa tilbaka med sama vind og vedri. 28. Skúravedur, med Sunnanvindi framanaf, enn um nónbil sneri vindur- 1 »Maddama Puls« hefir líklega verið orðatiltæki skólapilta fyrir graut; puls merkir á latínu grautur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.