Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 19
99 »Ha, — ha, — ha! skuld.« — Hún grenjaði. — »Æðarfuglinn er ekki reyttur nærri eins; — reyni þið heldur að drepa okkur hreinlega.« »Yss, yss, — kerling, láttu ekki eins og þú sjert bandvitlaus, — þið ljetuð ekki svona þegar þið voruð að giptast. Ykkur var nær að ana ekki í blindni út í baslið og sultaiseyruna.« Þegar báturinn skreið fram úr naustinu, stóðu tvær geiturnar í skutnum, teygðu hátt höfuðið og kumruðu upp á Skerið, en á hamrinum fyrir ofan stóð sú þriðja og kumraði á móti. Þeir höfðu þó skilið eina eptir. Ef málshátturinn er sannur, sem segir: að það sjeu dauf jól í dimmum kofum, þá hefur þeim eflaust reynzt svo hjónunum á Skeri, allan þennan kalda og svarta vetur. »Koma dagar, koma ráð;« Tobias efaðist ekki um það; en í gær haíði hann þó ekki fengið eitt einasta fiskseyði á línuna, sem lá utan við Kevíkurnesið; það var ekkert annað að nærast á en lapþunnur mjelgrautur og mjólkurdropinn úr geitinni, til að líkna þremur yngstu börnunum. Tobías lá í rúmfletinu sínu með svarteygu óværu telpuna á fjórða árinu í faðminum . . . Hugurinn þreytti sig hvíldarlaust á einhverjum úrræðum til að líkna vesalings börnunum. Þau voru þarna átta, þakin í skinnum og ábreiðuræflum, sum undir bekkn- um, sum í skotinu hjá arninum, eptir því sem hægt var að troða þeim niður; og konan skinhoruð og lasin með barnið á brjóstinu. Litla telpan brauzt um og sparkaði í hann eptir því sem hún hafði kraptana til. — Og þegar hún svo vaknaði, — þegar allur hópurinn vaknaði um morguninn og bað um mat, og Marta Mal- vina leit til hans votum vonaraugum, þá, — hann gat ekki fundið neitt ráð til að líkna og sefa, þó hann sveittist blóðinu við að leita eptir því. Glóðin á arninum kólnaði meir og meir, skaut allt af daprari og dauflegri bjarma á pjáturkönnuna, sem stóð á borðinu með seinasta mjólkurdropanum í; og svo slokknaði seinasti neist- inn; það var niðdimmt í kofanum. Það heyrðist andardráttur hvers og eins, og var hægt að greina hvern frá öðrum, vita með vissu, hver það var, sem stundi eða talaði upp úr svefninum. Reynslan var fyrir löngu búin að kenna honum, að það ein- mitt var á þessum þögulu næturstundum, sem honum helzt duttu þau ráð í hug, er hjálpuðu honum til að rýmka ofurlítið um þenn- an heptandi örbirgðardróma; en þessa nóttina var loku skotið fyrir 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.