Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 6
86 Þetta hyyia iav má ekki misskiljast, því það þýðir ekki nema að liggja eins og jeg lá um árið, þegar jeg stóð i panti vesa- lingur. Jeg fór á stað úr Baksverði um dagmál, og skoðaði sand- grafirnar fyrir norðan bæinn. Þaðan fór jeg til Friðriksdals og Lyngbæjarr), þaðan til Jægersborgar og Ortrupsr2), og drakk á leið- inni mjólk og rommblöndu fyrir io skl. A þessari leið talaði jeg við nokkura bændur um vegabæturnar. Þeir mega hafa á spöð- unurri og mæta með hesta og vagn, hvur auminginn 8—12 daga á ári, eptir því sem þeir sögðu mjer. »Ormurinn kemur ekki má!« hjer koma bölvaðir gestir, so jeg verð að fara á fætur og hætta að skrifa og reykja, og nú hef jeg ekkert að gera, nema ef það skyldi vera að skoða gatið, sem þjófarnir skáru á tjaldið hans herra Nielsens í nótti var. Þá var Aris) of fjærri að gæta tjaldsins. Madama Scháffer hefur nálgazt hund, og lætur hann vera í sínu tjaldi, so enginn grandar því eða neinu, sem hún á. — Hvur em eg að jeg líki mjer við madömu Scháffer? (kaffi 10 skl.). Þetta1 er undarleg sjóferð, piltar góðir! nú er klukkan . ..2 og jeg er aptur kominn í gula húsið og lýk því við ferðabók.................3 * « * a) Salthólmur er lítil grösug eyja í Eyrarsundi fyrir austan Amakur; þar er beitarland gott um sumrum, — b) Hveney er Hveðn; af þeirri ferð, sem hjer er átt við, fara engar sögur, svo að menn viti. — c) Liniberg (J. C.) er hinn al- kunni danski guðfræðingur og biblíuþýðari, d. 1857; hann var Grundtvigsliði og var um þær mundir, er hjer getur um, embættislaus. — d) Þetta hefur auðsjáan- lega verið orðatiltæki í Jónasar hóp. e) Þessi maður er G. D. Hindenburg, bók- sali; gaf út »Haandbog for Fodgængere«, pr. 1836; til þess rits er eflaust hjer vísað. Ráðið um tólgina gefur Hindenburg á bls. 26. — f.) = Taarbæk á strönd- inni, kippkom fyrir norðan Klampenborg. — g) Við Klampenborg. •— h) = Strand- mollen, nokkuru norðar en Taarbæk; þar var Þórður, bróðir Þorsteins á Skipa- lóni, vjelameistari. — »Þórður var dugnaðarmaður og gjörvulegur ásýndum* (Páll Melsteð). Þar er enn pappírsgjörð. — i) = Vedbæk, enn norðar. — j) Heitir að rjettu lagi Folehave — ; nokkuru norðar en Vedbæk. —k) = Hörsholm. — 1) Fyrri visan er prentuð í Ljóðmælum (2. útg. bls. 124) og er þar tekin saman við vísuna: »Sá jeg í Hárskógi« (er hjer kemur síðar) með titlinum: »Ur Salt- hólmsferð«. »Gekk jeg í Gribbskógi« er dálítið öðruvísi þar en hjer; »Sá jeg í 1 Hjer hefst aptasta síðan í kverinu; þar á eru skrifaðar 2 vísur, sem eru að mestu ólæsar. Til hliðar og um þvert blaðið stendur endirinn, og er læs að mestu. 2 Olæsilegt. 3 Sömuleiðis; -bókina sem fyrst?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.