Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 6

Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 6
86 Þetta hyyia iav má ekki misskiljast, því það þýðir ekki nema að liggja eins og jeg lá um árið, þegar jeg stóð i panti vesa- lingur. Jeg fór á stað úr Baksverði um dagmál, og skoðaði sand- grafirnar fyrir norðan bæinn. Þaðan fór jeg til Friðriksdals og Lyngbæjarr), þaðan til Jægersborgar og Ortrupsr2), og drakk á leið- inni mjólk og rommblöndu fyrir io skl. A þessari leið talaði jeg við nokkura bændur um vegabæturnar. Þeir mega hafa á spöð- unurri og mæta með hesta og vagn, hvur auminginn 8—12 daga á ári, eptir því sem þeir sögðu mjer. »Ormurinn kemur ekki má!« hjer koma bölvaðir gestir, so jeg verð að fara á fætur og hætta að skrifa og reykja, og nú hef jeg ekkert að gera, nema ef það skyldi vera að skoða gatið, sem þjófarnir skáru á tjaldið hans herra Nielsens í nótti var. Þá var Aris) of fjærri að gæta tjaldsins. Madama Scháffer hefur nálgazt hund, og lætur hann vera í sínu tjaldi, so enginn grandar því eða neinu, sem hún á. — Hvur em eg að jeg líki mjer við madömu Scháffer? (kaffi 10 skl.). Þetta1 er undarleg sjóferð, piltar góðir! nú er klukkan . ..2 og jeg er aptur kominn í gula húsið og lýk því við ferðabók.................3 * « * a) Salthólmur er lítil grösug eyja í Eyrarsundi fyrir austan Amakur; þar er beitarland gott um sumrum, — b) Hveney er Hveðn; af þeirri ferð, sem hjer er átt við, fara engar sögur, svo að menn viti. — c) Liniberg (J. C.) er hinn al- kunni danski guðfræðingur og biblíuþýðari, d. 1857; hann var Grundtvigsliði og var um þær mundir, er hjer getur um, embættislaus. — d) Þetta hefur auðsjáan- lega verið orðatiltæki í Jónasar hóp. e) Þessi maður er G. D. Hindenburg, bók- sali; gaf út »Haandbog for Fodgængere«, pr. 1836; til þess rits er eflaust hjer vísað. Ráðið um tólgina gefur Hindenburg á bls. 26. — f.) = Taarbæk á strönd- inni, kippkom fyrir norðan Klampenborg. — g) Við Klampenborg. •— h) = Strand- mollen, nokkuru norðar en Taarbæk; þar var Þórður, bróðir Þorsteins á Skipa- lóni, vjelameistari. — »Þórður var dugnaðarmaður og gjörvulegur ásýndum* (Páll Melsteð). Þar er enn pappírsgjörð. — i) = Vedbæk, enn norðar. — j) Heitir að rjettu lagi Folehave — ; nokkuru norðar en Vedbæk. —k) = Hörsholm. — 1) Fyrri visan er prentuð í Ljóðmælum (2. útg. bls. 124) og er þar tekin saman við vísuna: »Sá jeg í Hárskógi« (er hjer kemur síðar) með titlinum: »Ur Salt- hólmsferð«. »Gekk jeg í Gribbskógi« er dálítið öðruvísi þar en hjer; »Sá jeg í 1 Hjer hefst aptasta síðan í kverinu; þar á eru skrifaðar 2 vísur, sem eru að mestu ólæsar. Til hliðar og um þvert blaðið stendur endirinn, og er læs að mestu. 2 Olæsilegt. 3 Sömuleiðis; -bókina sem fyrst?

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.