Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 22
102 um fyrir þvi, hann gaut aðeins við og við mjólkurbláu augunum á snið til húsbónda síns. Það dró stundum móðu yfir augun, lagði sáran stingandi verk fyrir brjóstið . . . Ekkert ráð til að sefa sultinn. Ekkert annað en steypa kollhnísu ofan í »hreppskassann«. Síðasta slagbrandin- um var skotið fyrir, þegar kaupmaðurinn þvertók að hjálpa nokk- uð . . . Opt hafði hann áður sjeð sultinn skella skoltunum fram- an í sig, en aldrei eins nöturlega og nú; fyrir honum voru öll sund lokuð. Fyrir sjálfan sig hefði hann helzt kosið að kasta sjer fyrir hamra niður, en þá hugsaði hann til allra aumingja litlu barnanna sinna; þeim varð hann þó að reyna að bjarga, meðan hann gæti hreyft legg eða lið. Lífið var þungt og óbærilegt. -— Hárið stóð úfið fram undan kollhúfunni; það var ekki trútt um að hann væri eitthvað svip- líkur Matta litla, þar sem hann sat og starði niður í kjalsogið. »Nær með bátinn, — sjerðu ekki, að pokinn fer annars í sjó- inn! . . . Heyrirðu það?« Það var utanbúðarmaðurinn, sem stóð í dyrunum á efsta lopti vöruhússins og kallaði. Tobías leit upp fyrir sig, og sá hálftunnupoka svífa og dingla fyrir ofan sig; ekki var nú annar vandinn en að miða bátnum beint undir, þegar pokinn rynni niður; svo þokaði hann honum örlítið til, og pokinn rann niður í miðjan bátinn »Ertu búinn að taka við honum?« — »Já.« »Jæ-ja róðu þá þína leið. «Og afhendingarmaðurinn dró upp kaðalinn. Það leið úr hálopti hálftunnupoki fullur með mjel, beint í greiparnar á honum. Kaupmaðuriun hlaut að hafa tekið sinna- skiptum. Tobías gat varla þekkt sína eigin fætur, svo hissa var hann; hann horíði ýmist á mjelpokann, eða eptir kaðlinum, sem leið til hæða aptur. En gleðin stóð ekki meira en drykklanga stund. Rjett hjá bátnum hans hoppuðu þrír aðrir á öldutoppunum; mennirnir höfðu brugðið sjer upp í sölubúðina. Hann fór að ráma í að þetta kynni þó að vera misgrip. Mjelið var nú samt í bátnum hans, og að hugsa til að missa það aptur, gerði hann gersamlega óðan. í einni svipan var bátur- inn laus og seglið dregið upp, hann þaut með þöndu segli út eptir firðinum, svo hvít froðan vall með borðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.