Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 21
IOI liggja lengi vakandi: »fáum við heldur ekkert í soðið í dag, pabbi?« Drengurinn talaði í hálfum hljóðum, rjett svo að faðirinn gat greint orðaskil. »0 — það verða einhver ráð með það, held jeg. — En umfram allt hafðu ekki hátt, svo mamma geti sofið.« Hann dró með hægð lokuna frá hurðinni og læddist fram fyrir. Þar stóð hann um stund og horfði út; loptið var dimmt og hrá- slagalegt, lafði alveg niður á kofaþakið; það gryllti ekki í naustið niðrí fjörunni, sá naumlega ofan í varinhelluna, en það heyrðist jafn og þrotlaus dynur í brimólgunni, og drynjandi niður neðan úr firð- inurn, þar sem brimsorfnir grjóthnullungarnir rugguðu á marar- botni, aptur og fram i straumfallinu. Stöku sinnum öskraði berg- uglan ámáttlega yfir í háfjallinu. Hann var að skyggnast eptir, hvort hann sæi ekki glampa út á fiskigrunninu — bara svo litla glætu, þvi þá var fiskurinn kominn. En þar útfrá var allt jafn biksvart og sídimmt og áður. — Það var ekkert annað úrræði en fara með grísinn til kaupmannsins. Tobías lagði úr vörinni í apturelding með Matta bundinn við þóptuna og í skutnum stóreflis kippu af svínablöðrum, sem höfðu hangið á snaga í arinkróknum frá þvi hann kom úr seinustu slátur- ferðinni, — það var þó vísast, að hann fengi nokkra skildinga fyrir þær. — Börnin fylgdu ofan á hamarinn og störðu eptir Matta, meðan þau gátu eygt hann. Það gat nú varla heitið sjófært um daginn, í húðarkafaldinu og sviptibyljunum; en það var þó enn krappara heima í kotinu, þar sem sulturinn var tekinn til að ýlfra í máttarröptunum. •—- — »En ekki eina síld — ekki svo mikið sem hálft austur- trogið af mjeli,« vildi kaupmaðurinn láta hann fá, úr því hrepp- stjórinn var búinn að taka hann með húð og hári, »hann vildi heldur ekki gefa eina spönn af munntóbaki fyrir gríslings skömm- ina.« Þetta var vissan, sem Tobías fjekk við búðarborðið, og nú sat hann í bátnum sínúm, sem hoppaði í bárugjálfrinu við hliðina á vöruhúsinu; hann sat og hugsaði dapur í huga um erindislokin hjá kaupmanninum. Oðru hverju leit hann þeim augum til gríss- ins, sem spáðu honum einhverju öðru en hárri elli; en grísinn var eins áfjáður og iðinn að urga mjelrykið úr pokatetrinu í skutn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.