Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 5
85 Ulriksen og Slotsforvaltarann. Christjana með óyndið, og eitt litið eldhúsæfintýri. Forstraad Lund. * * ❖ Geologisk Excursion í Forkelskóg1’); tveggja eykta bið. Kalk- ofnarnir; samanburður milli kalksins í »Therkelskow og Salt- hólma-kalksins. Efunarmál livurt Forchhammer segir satt. Farutn krá. Rom og sykur, vatn og mjólk fyrir io skl. — vitlaus stelpa og bölvandi kelling feitari en djöfullinn. Skógurinn prestsins, ágætlega fallegur og skemmtilegur. Nóg er í Nörskógi prjónameyjar nýtar gæsir og píknafjöld. Barnið á skógarhorninu, sem hafði brotið ölglasið. Sá jeg í Hárskógi o. s. frv. Þá kom jeg til Baksvarðar og beiddist gistingar. Fegursta kvöld eitt fyrir sig, serh jeg man til jeg hafi lifað. Meðallagi vinnu- konur, thevatn, brauð og brennivín. Jómfrúin og 0relvisten. Undur og skelfing! Voldugur frúkostur og hestalæknir manna mestur og kátastur að skemta mjer. Hann minnist á Magnús Hákonarson, fullur af lotningu, og segir, að þá hafi sjer verið mest skemt á æfi sinni, þegar Magnús hafi verið að hvolfa úr herra Sörinsen. »Han vendte ham gud straffe mig saa pent at det var en Lyst at see paa«. Reikningurinn minn er ird- og 6 skl. með tóbaki fyrir 6 skl. Guð sje oss næstur! og þó veit jeg ekki, hvurt það er of mikið. Þetta er undarleg sjóferð, piltar góðir! Jeg er nú á ferðinni til Salthólma. * * * Fjárkonu *) hjá — fjárkonu hjá, (tð CpCXQCC CCV, ekki munu það allir fá, illt er mjer í stóru-tá, jeg ligg á legu-stóli hann er so rauður, hann er so rauður, hvað það er bágt að vera dauður! því sætt er að hj'fícc Scháffer íav á sona mjúku bóli. 1 Fað sem hjer fer á eptir, er skráð með ritblýi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.